Siglufjörður 1925

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Meirihluti bæjarstjórnar hlaut 1 en andstæðingarnir 2. Ekki kosið eftir flokkslínum. Verkamaðurinn eignaði Alþýðuflokknum A-lista en aðrar heimildir styðja það ekki. Atkvæðatölur eru ónákvæmar.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi „andstöðulisti“ 281 65,65% 2
B-listi „bæjarstjórnarlisti“ 147 34,35% 1
Samtals 428 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Skarphéðinsson (A) 281
2. Hinrik Thorarensen (B) 149
3. Jón Guðmundsson (A) 141
Næstur inn vantar
Þorsteinn Pétursson (B) 133

Framboðslistar

A-listi „andstöðulisti“ B-listi „bæjarstjórnarlisti“
Guðmundur Skarphéðinsson, skólastjóri Hinrik Thorarensen, læknir
Jón Guðmundsson, verslunarstjóri Þorsteinn Pétursson, kaupmaður
Sigurður J. Fanndal, kaupmaður Skafti Stefánsson frá Nöf

Heimildir: Dagur 15.1.1925, Íslendingur 9.1.1925 og Verkamaðurinn 10.1.1925.

 

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: