Vallahreppur 1942

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Guttormur Pálsson, Hallormsstað
Sveinn Jónsson, Egilsstöðum
Benedikt Guðmundsson, Ásgarði
Ragnar Nikulásson, Gunnlaugsstöðum
Pétur Jónsson, Egilsstöðum
Atkvæði greiddu 73 53,68%
Á kjörskrá voru 136

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: