Reykjanesbær 2014

Í framboði voru sex listar. Á-listi Frjáls afls,  B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og óháðra, Y-listi Beinnar leiðar og Þ-listi Pírata. Á-listi Frjáls afls er leiddur af Gunnari Þórarinssyni sem kjörinn af lista Sjálfstæðisflokks 2010.

 

Sjálfstæðisflokkur tapaði 16%, hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði þremur og þar með meirihluta í bæjarstjórn. Samfylking og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Nýju framboðin Bein leið og Frjálst afl hlutu 2 bæjarfulltrúa hvort. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Píratar náðu ekki kjörnum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 118 atkvæði til að fella annan manns Frjáls afls.

Úrslit

reykjanesbaer

Reykjanesbær Atkv. % F. Breyting
Á-listi Frjálst afl 1.067 15,28% 2 15,28% 2
B-listi Framsóknarflokkur 562 8,05% 1 -5,92% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 2.550 36,52% 4 -16,23% -3
S-listi Samfylking og óháðir 1.453 20,81% 2 -7,55% -1
Y-listi Bein leið 1.178 16,87% 2 16,87% 2
Þ-listi Píratar 173 2,48% 0 2,48% 0
V-listi Vinstri grænir -4,92% 0
Samtals gild atkvæði 6.983 100,00% 11
Auðir og ógildir 198 2,76%
Samtals greidd atkvæði 7.181 69,06%
Á kjörskrá 10.398

 

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Sigfússon (D) 2.550
2. Friðjón Einarsson (S) 1.453
3. Magnea Guðmundsdóttir (D) 1.275
4. Guðbrandur Einarsson (Y) 1.178
5. Gunnar Þórarinsson (Á) 1.067
6. Böðvar Jónsson (D) 850
7. Guðný Birna Guðmundsdóttir (S) 727
8. Baldur Guðmundsson (D) 638
9. Anna Lóa Ólafsdóttir (Y) 589
10. Kristinn Jakobsson (B) 562
11. Elín Rós Bjarnadóttir (Á) 534
Næstir inn  vantar
Björk Þorsteinsdóttir (D) 118
Eysteinn Eyjólfsson (S) 148
Trausti Björgvinsson (Þ) 361
Kolbrún Jóna Pétursdóttir (Y) 423
Halldóra Hreinsdóttir (B) 506

Útstrikanir

Á-listi 35 alls – Elín Rós Bjarnadóttir 12, Gunnar Örlygsson 7 og Davíð Viðarsson 6.
B-listi 7 alls – Kristinn Jakobsson 7.
D-listi 395 alls – Böðvar Jónsson 221, Björk Þorsteinsdóttir 41 og Steinunn Una Sigurðardóttir 39.
S-listi 26 alls – Guðný Birna Guðmundsdóttir 9, Friðjón Einarsson 7 og Dagný Steinsdóttir 3.
Y-listi 32 alls – Guðbrandur Einarsson 15, Einar Magnússon 4 og Anna Lóa Ólafsdóttir 4.
Þ-listi 33 alls – Trausti Björgvinsson 5.

Skoðanakannanir

ReykjanesbærTvær kannanir hafa birst í maí. Í Morgunblaðinu 8. maí og í Fréttablaðinu 14. maí. Báðar kannanirnar sýna umtalsvert fylgistap Sjálfstæðisflokksins og að hann missi meirihluta sinn í bæjarstjórn sem hann hefur haft í 12 ár. Í Morgunblaðskönnuninni mælist flokkurinn með 37% en 31% í Fréttablaðskönnuninni. Væru þetta niðurstaða kosninga myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá 4-5 bæjarfulltrúa í stað 7 nú.

Samfylkingin mælist með 16-20% fylgi og tapar 8-12% og fengi tvo bæjarfulltrúa.

Á-listi Frjáls afls, sérframboðs frá Sjálfstæðisflokknum, mælist með 10% og 19% fylgi og fengi 1-2 bæjarfulltrúa út á það.

Annað nýtt framboð, Bein leið, mælist með tæplega 10% fylgi í báðum könnunum og fengi 1 bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkur mælist með 9-10% og fengi 1 bæjarfulltrúa.

Píratar mælast með 15%  í fyrri könnuninni en með ríflega 10% í seinni könnuninni sem þýðir að flokkurinn hlyti 1-2 bæjarfulltrúa.

Framboðslistar

Á-listi Frjáls afls B-listi Framsóknarflokks
1. Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 1. Kristinn Jakobsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur
2. Elín Rós Bjarnadóttir, grunnskólakennari og yogakennari 2. Halldóra Hreinsdóttir, viðskiptafræðingur
3. Davíð Páll Viðarsson, markaðsfræðingur 3. Halldór Ármannsson, skipstjóri og form.Landssambands smábátaeigenda
4. Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari 4. Bjarney Rut Jensdóttir, lögfræðingur
5. Jasmina Crnac, nemi við Keili 5. Guðmundur Gunnarsson, íþróttakennari og stuðningsfulltrúi
6. Eva Björk Sveinsdóttir, grunnskólakennari 6. Kolbrún Marelsdóttir, þroskaþjálfi og framhaldsskólakennari
7. Guðni Jósep Einarsson, lögmaður 7. Baldvin Gunnarsson, framkvæmdastjóri
8. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari og deildarstjóri 8. Magnea Lynn Fisher, sálfræðinemi
9. Þórður Karlsson, rafvirki 9. Einar Friðrik Brynjarsson, umhverfisiðnfræðingur og skrúðgarðyrkjumeistari
10. Reynir Ólafsson, viðskiptafræðingur 10. Þóra Lilja Ragnarsdóttir, háskólanemi
11. Gunnar Örlygsson, útgerðarmaður 11. Valgeir Freyr Sverrisson, knattspyrnuþjálfari
12. Ásgeir Hilmarsson, útgerðarmaður 12. Jóhanna María Kristinsdóttir, söngnemi
13. Baldur Rafn Sigurðsson, prestur 13. Eyþór Þórarinsson, búfræðingur og slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
14. Örvar Kristjánsson, viðskiptastjóri 14. Magnea Herborg Björnsdóttir, leikskólakennari og frístundabóndi
15. Grétar Ólason, leigubílstjóri 15. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi
16. Elínborg Ósk Jensdóttir, lögfræðinemi 16. Ólafía Guðrún Bragadóttir, sjúkraliði og snyrtifræðingur
17. Hólmfríður Karlsdóttir, grunnskólakennari 17. Birkir Freyr Guðbjörnsson, framhaldsskólanemi
18. Geir Gunnarsson, stýrimaður 18. Kristrún Jónsdóttir, verkakona
19. Bryndís Guðmundsdóttir, íþróttafræðingur og flugfreyja 19. Ingvi Þór Hákonarson, slökkviliðsmaður
20. Ása Ásmundsdóttir, deildarstjóri 20. Oddný J. B. Mattadóttir, leiðsögumaður
21. Kristján Friðjónsson, þjónustustjóri 21. Hilmar Pétursson, fv.bæjarfulltrúi
22. Steinn Erlingsson, vélstjóri 22. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður og varabæjarfulltrúi
D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra
1. Árni Sigfússon, bæjarstjóri  Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi, ráðgjafi og kennari
2. Magnea Guðmundsóttir, upplýsingafulltrúi og bæjarfulltrúi  Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og mastersnemi
3. Böðvar Jónsson, framkvæmdastjóri og  bæjarfulltrúi  Eysteinn Eyjólfsson, bæjarfulltrúi og leiðbeinandi
4. Baldur Guðmundsson, útibússtjóri og bæjarfulltrúi  Dagný Steinsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Björk Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi  Sigurrós Antonsdóttir, hársnyrtimeistari og stjórnarformaður
6. Ingigerður Sæmundsdóttir, kennari  Gunnar Hörður Garðarsson, stjórnmálafræðinemi
7. Jóhann S. Sigurbergsson, forstöðumaður  Jón Haukur Hafsteinsson, forstöðumaður sérdeildar og stjórnunarfræðinemi
8. Steinunn Una Sigurðardóttir, sérfræðingur  Jóhanna Sigurbjörnsdóttir,  fótaaðgerðafræðingur
9. Ísak Ernir Kristinsson, nemi  Ómar Jóhannsson, þjálfari og nemi
10. Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Katarzyna Jolanta Kraciuk, kennari
11. Hildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur Teitur Örlygsson, verslunarmaður og þjálfari
12. Hanna Björg Konráðsdóttir, viðskiptafræðingur Heba Maren Sigurpálsdóttir, þroskaþjálfi
13. Þórarinn Gunnarsson, alþjóðafulltrúi Hinrik Hafsteinsson, stúdent
14. Anna Sigríður Jóhannesdóttir, sálfræðinemi Valgeir Ólason, vakt – og björgunarstjóri
15. Rúnar Arnarson, bankastarfsmaður Elínborg Herbertsdóttir, kennari
16. Haraldur Helgason, matreiðslumeistari Elfa Hrund Guttormsdóttir, félagsráðgjafi
17. Sigrún I. Ævarsdóttir, lögfræðingur og kaupmaður Arnbjörn H. Arnbjörnsson, trésmíðameistari
18. Erlingur Bjarnason, rekstrarstjóri Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur
19. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, uppeldisfræðingur Vilborg Jónsdóttir, sérkennslustjóri
20. Grétar Guðlaugsson, byggingafræðingur Bjarni Stefánsson, málarameistari
21. Einar Magnússon, skipstjóri og bæjarfulltrúi Ásmundur Jónsson, rafvirki
22. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra Erna Þórdís Guðmundsdóttir, kennari
Þ-listi Pírata Y-listi Beinnar leiðar
1. Trausti Björgvinsson, verkstjóri 1. Guðbrandur Einarsson, form.VS og Landssambands Ísl. Verslunarmanna
2. Tómas Elí Guðmundsson, stuðningsfulltrúi 2. Anna Lóa Ólafsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
3. Einar Bragi Einarsson, forstöðumaður 3. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, háskólanemi
4. Páll Árnason, leiðbeinandi 4. Kristján Jóhannsson, form.og framkvæmdastjóri FFR
5. Arnleif Axelsdóttir, matráðskona 5. Helga María Finnbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur
6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson, tölvunarfræðingur 6. Lovísa N. Hafsteinsdóttir, námsráðgjafi
7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir, nemi 7. Sólmundur Friðriksson, sérkennari
8. Bergþór Árni Pálsson, hlaðmaður 8. Dominika Wróblewska, fjölbrautaskólanemi
9. Gústaf Ingi Pálsson, hleðslustjóri 9. Davíð Örn Óskarsson, frístundaleiðbeinandi
10. Friðrik Guðmundsson, nemi 10. Una María Unnarsdóttir, háskólanemi
11. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir, húsmóðir 11. Birgir Már Bragason, umsjónmaður fasteigna
12. Guðleig Harpa Jóhannsdóttir, húsmóðir 12. Arnar Ingi Tryggvason, stöðvarstjóri
13. Linda Kristín Pálsdóttir, umsjónarmaður 13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson, menntaskólanemi
14. Unnur Einarsdóttir, húsmóðir 14. Guðný Backmann Jóelsdóttir, viðskiptafræðingur
15. Hafdís Lind Magnúsdóttir, fjölbrautaskólanemi
16. Tóbías Brynleifsson, fv.sölumaður
17. Hrafn Ásgeirsson, lögreglumaður
18. Kristín Gyða Njálsdóttir, þjónustufulltrúi
19. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari
20. Einar Magnússon, tannlæknir
21. Sossa Björnsdóttir, listmálari
22. Hulda Björk Þorkelsdóttir, verkefnastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. alls
1. Árni Sigfússon, bæjarstjóri 959 1115
2. Böðvar Jónsson, forseti bæjarstjórnar 763
3.Magnea Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi 960
4. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 737
5. Gunnar Þórarinsson, formaður bæjarráðs 655
6. Björk Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi 721
7. Einar Þór Magnússon, bæjarfulltrúi 742
Aðrir:
Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari
Jóhann Snorri Sigurbergsson, viðskiptafræðingur
Ísak Ernir Kristinsson,
Guðmundur Pétursson, húsasmiður
Una Sigurðardóttir, sérfræðingur
Birgitta Jónsdóttir Klasen, ráðgjafi
Atkvæði greiddu 1525. Auðir og ógildir voru 80.
%d bloggurum líkar þetta: