Seyðisfjörður 1931

Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Haraldur Guðmundsson, bankastjóri (Alþ.) 274 65,39% Kjörinn
Sveinn Árnason, yfirfiskmatsmaður (Sj.) 145 34,61%
Gild atkvæði samtals 419 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 2,33%
Greidd atkvæði samtals 429 87,20%
Á kjörskrá 492

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: