Hafnarfjörður 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Samfylkingin hlaut 6 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Í kosningunum 1998 hlutu Alþýðuflokkur og Fjarðarlistinn samtals 5 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur tapaði sínum bæjarfulltrúa og Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

Hafnarfj

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 695 6,29% 0
Sjálfstæðisflokkur 4.481 40,57% 5
Samfylking 5.550 50,24% 6
Vinstri grænir 320 2,90% 0
Samtals gild atkvæði 11.046 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 347 3,05%
Samtals greidd atkvæði 11.393 81,43%
Á kjörskrá 13.991
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Lúðvík Geirsson (S) 5.550
2. Magnús Gunnarsson (D) 4.481
3. Gunnar Svavarsson (S) 2.775
4. Valgerður Sigurðardóttir (D) 2.241
5. Ellý Erlingsdóttir (S) 1.850
6. Haraldur Þór Ólafsson (D) 1.494
7. Jóna Dóra Karlsdóttir (S) 1.388
8. Steinunn Guðnasdóttir (D) 1.120
9. Guðmundur Rúnar Árnason (S) 1.110
10. Hafrún Dóra Júlíusdóttir (S) 925
11. Gissur Guðmundsson (D) 896
Næstir inn vantar
Þorsteinn Njálsson (B) 202
Sigurbergur Árnason (U) 577
Valgerður Halldórsdóttir (S) 724

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar U-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þorsteinn Njálsson, heimilislæknir Magnús Gunnarsson , bæjarstjóri Lúðvík Geirsson, blaðamaður Sigurbergur Árnason, arkitekt
Hildur Helga Gísladóttir, markaðsfulltrúi Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Gestur Svavarsson, málfræðingur
Ólafur Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Haraldur Þór Ólafsson , framkvæmdastjóri Ellý Erlingsdóttir, grunnskólakennari Oddrún Ólafsdóttir, stuðningsfulltrúi
Ingunn Mai Friðleifsdóttir, tannlæknir Steinunn Guðnadóttir, bæjarfulltrúi Jóna Dóra Karlsdóttir, húsfreyja Jón Þór Ólafsson, orkutæknifræðingur
Jakob Kristjánsson, framkvæmdastjóri Gissur Guðmundsson, bæjarfulltrúi Guðmundur Rúnar Árnason, stjórnmálafræðingur Gréta E. Pálsdóttir, talmeinafræðingur
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi Leifur S. Garðarsson, aðstoðarskólastjóri Hafrún Dóra Júlíusdóttir, skrifstofustjóri Sigurður Magnússon, matreiðslumaður
Tómas Úlfar Meyer, bakari Almar Grímsson, lyfjafræðingur Valgerður Halldórsdóttir, framhaldsskólakennari Jón Páll Hallgrímsson, áfengis- og vímefnaráðgjafi
Sigríður Þórðardóttir, skrifstofumaður Helga R. Stefánsdóttir, húsmóðir Ingimar Ingimarsson, nemi Árni Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri
Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri Vilborg Gunnarsdóttir, tannsmíðameistari Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Bryngerður Ásta Guðmundsdóttir, leikskólakennari
Malen Sverrisdóttir, forstöðumaður Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Ása Björg Snorradóttir, myndlistarkennari Hallgrímur Hallgrímsson, fluggagnafræðingur
Jóhann Skagfjörð Magnússon, nemi Sigríður Sigurðardóttir, arkitekt Gísli Ósvaldur Valdimarsson Anna Bergsteinsdóttir, skrifstofumaður
Jórunn Jörundsdóttir, skrifstofustjóri Ragnhildur Guðmunsdóttir, háskólanemi Hulda Karen Ólafsdóttir Sævar Þór Hilmarsson,
Kári Valvesson, skipamiðlari Sigurlín Sveinbjarnardóttir, aðstoðarskólastjóri Eyrún Ósk Jónsdóttir Svanhvít Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Svava V. Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur Magnús Sigurðsson, verktaki Hörður Þorsteinsson Jón Hafþór Marteinsson, bifvélavirki
Björn Einar Ólafsson, verslunarmaður Sigurður Freyr Árnason, sölustjóri Guðfinna Guðmundsdóttir Helena Kristín Jónsdóttir, nemi
Þórunn Valdís Rúnarsdóttir, verslunarmaður Guðrún I. Gunnlaugsdóttir, hjúkunarfræðingur Jón Kristinn Óskarsson Guri Liv Stefánsdóttir, sjúkraliði
Hilmar Heiðar Eiríksson, framkvæmdastjóri Ragnar Sigurðsson, nemi Sigríður Bjarnadóttir Susanna Rós Westlund, félagsfræðingur
Elín Birna Árnadóttir, fulltrúi öryrkja og húsmóðir Bergur Már Sigurðsson, slökkviliðsmaður Ásgeir Guðnason Pétur Guðni Kristbergsson, fv.verkstjóri
Þórarinn Þórhallsson, ostagerðarmaður Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri Ásta María Björnsdóttir Jakobína Elísabet Björnsdóttir, húsmóðir
Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, djákni Ágúst Sindri Karlsson, lögmaður Tryggvi Harðarson Hjörtur Gunnarsson, fv.kennari
Sigurður Hallgrímsson, hafnsögumaður Guðlaug Karlsdóttir, húsmóðir Kristín H. Pálsdóttir Sigurbjörg Sveinsdóttir, verkakona
Guðrún Hjörleifsdóttir, ráðgjafi Þorgils Óttar Mathiesen, framkvæmdastjóri Ingvar Júlíus Viktorsson Höskuldur Skarphéðinsson, fv.skipherra

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri 1204 1496
2. Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstj. 118 1135 1572
3. Haraldur Þór Ólason, framkvæmdastjóri 278 410 866 1350
4. Steinunn Guðnadóttir, bæjarfulltrúi 29 120 441 684 1248
5. Gissur Guðmundsson, bæjarfulltrúi 26 116 380 674 895 1269
6. Leifur Garðarsson, aðstoðarskólastjóri 815 1032
7. Almar Grímsson 821 969
8. Ágúst Sindri Karlsson 820 893
9. Helga R. Stefánsdóttir 728 728
10. Vilborg Gunnarsdóttir 704
Aðrir:
Magnús Sigurðsson
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Sigurður Árnason
Sigurður Einarsson
Sigurlín Sveinbjarnardóttir
Þóroddur Skaptason
Atkvæði greiddu 1869

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV  18.2.2002, 8.3.2002, 24.4.2002, Fjarðarpósturinn  24.1.2002, 21.2.2002, 28.2.2002, 14.3.2002, 8.5.2002, Fréttablaðið 18.2.2002, 15.3.2002, 12.4.2002, Morgunblaðið  31.1.2002, 19.2.2002, 8.3.2002, 16.3.2002 og 16.4.2002.