Akureyri 1929

Kosið var um fimm bæjarfulltrúa til sex ára. Fram komu þrír framboðslistar frá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Íhaldsflokki. Eftir kosningarnar var flokkaskipting þannig að Alþýðuflokkur var með 5 bæjarfulltrúa, Íhaldsflokkur 4 og Framsóknarflokkur 2.

Akureyri1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Framsóknarflokks 303 22,92% 1
B-listi Alþýðuflokks 456 34,49% 2
C-listi Íhaldsflokks 563 42,59% 2
Samtals 1322 100,00% 5
Auðir og ógildir 28 2,07%
Samtals greidd atkvæði 1350 73,01%
Á kjörskrá voru 1849
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Jónsson (C) 563
2. Erlingur Friðjónsson (A) 456
3. Brynleifur Tobíasson (B) 303
4. Tómas Björnsson (C) 282
5. Einar Olgeirsson (A) 228
Næstur inn vantar
Gísli Magnússon (C) 122
Sigtryggur Þorsteinsson (B) 154

Framboðslistar

B-listi Alþýðuflokks A-listi Framsóknarflokks C-listi Borgaralisti (Íhaldsflokkur)
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri Brynleifur Tobíasson, kennari Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri
Einar Olgeirsson, framkvæmdastjóri Sigtryggur Þorsteinsson, yfirmatsmaður Tómas Björnsson, kaupmaur
Þorsteinn Þorsteinsson, verslunarmaður Guðbjörn Björnsson, kaupmaður Gísli Magnússon, verslunarmaður
Ólafur Magnússon, sundkennari Lárus Rist, kennari Valdimar Steffensen, læknir
Pálmi Hannesson, kennari Þorsteinn M. Jónsson, bóksali Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 4.1.1929, 19.1.1929, Dagur 3.1.1929, 17.1.1929, 24.1.1929, Ísafold 3.1.1929, 22.01.1929, Íslendingur 4.1.1929, 17.1.1929, 25.1.1929, Morgunblaðið 31.12.1928, 4.1.1929, 20.1.1929, Norðlingur 29.12.1928, 3.1.1929, 17.1.1929, 19.1.1929, Siglfirðingur 31.12.1928, 19.1.1929, Skutull 25.1.1929, Verkamaðurinn 29.12.1928, 5.1.1929, 19.1.1929, Víðir 20.1.1929, Vörður 19.1.1929, Vísir 4.1.1929 og 19.1.1929.

 

%d bloggurum líkar þetta: