Kirkjuhvammshreppur 1966

Einn listi, ótilgreindur í heimildum, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 114

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhannes Guðmundsson, Helguhvammi
Ágúst Jónsson, Svalbarði
Árni Hraundal, Lækjarhvammi
Jón Guðmundsson, Ytri-Árnastöðum
Pálmi Jónsson, Bergsstöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Einherji 22.9.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: