Dalvík 1978

 

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa en sameiginlegt framboð flokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hlaut 4 bæjarfulltrúa 1974 og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur og bættu báðir við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut engan bæjarfulltrúa.

DalvikÚrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 64 10,02% 0
Framsóknarflokkur 210 32,86% 3
Sjálfstæðisflokkur 163 25,51% 2
Alþýðubandalag 202 31,61% 2
Samtals gild atkvæði 639 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 1,84%
Samtals greidd atkvæði 651 88,45%
Á kjörskrá 736
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Helgi Jónsson (B) 210
2. Óttar Proppé (G) 202
3. Trausti Þorsteinsson (D) 163
4. Kristján Ólafsson (B) 105
5. Rafn Arnbjörnsson (G) 101
6. Júlíus Snorrason (D) 82
7. Kristinn Guðlaugsson (B) 70
Næstir inn vantar
Ingólfur Jónsson (A) 7
Ottó Jakobsson (G) 9
Júlíus Kristjónsson (D) 48

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokkur B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ingólfur Jónsson, húsasmiður Helgi Jónsson, rafvirkjameistari Trausti Þorsteinsson, skólastjóri Óttar Proppé, kennari
Hjördís Jónsdóttir Kristján Ólafsson, útibússtjóri Júlíus Snorrason, gjaldkeri Rafn Arnbjörnsson, frjótæknir
Hrönn Kristjónsdóttir Kristinn Guðlaugsson, verkstjóri Júlíus Kristjónsson, netagerðarmaður Ottó Jakobsson, sjómaður
Ragnar Jónsson, póstmaður Kristín Gestsdóttir, húsmóðir Helgi Þorsteinsson, skólastjóri Eiríkur Ágústsson, varaform. Einingar
Brynjar Friðleifsson, húsasmíðameistari Hilmar Daníelsson, forstjóri Lína Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sólveig Brynja Grétarsdóttir, kennari
Hildur Jóhannsdóttir, frú Guðríður Ólafsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Antonsdóttir, húsmóðir Valdimar Snorrason, sjómaður
Arngrímur Jónsson, sjómaður Kristinn Jónsson, bifvélavirki Óskar Jónsson, framkvæmdastjório Arna Antonsdóttir, húsmóðir
Sjö nöfn voru á listanum Hafsteinn Pálsson, bóndi Halla Jónsdóttir, húsmóðir Friðgeir Jóhannsson, verkamaður
Valgerður Guðmundsdóttir, frú Vigfús Jóhannesson, skipstjóri Guðmunda Óskarsdóttir, verkamaður
Ottó Gunnarsson, stýrimaður Björgvin Gunnlaugsson, útgerðarmaður Hjörleifur Jóhannsson, verkamaður
Hörður Kristgeirsson, bifvélavirki Þorsteinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Stefán Björnsson, húsasmiður
Árni Óskarsson, frystihússtjóri Jóhann Hauksson, húsasmiður Gunnar Jónsson, málari
Kristján L. Jónsson, deildarstjóri Björn Elíasson, skipstjóri Árni Lárusson, verkamaður
Jón Sigurðsson, húsasmíðameistari Sigfús Þorleifsson, fv.útgerðarmaður Daníel Á. Daníelsson, læknir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðumaðurinn 9.5.1978, Dagblaðið 24.4.1978, 17.5.1978, Dagur 24.5.1978, Íslendingur 18.4.1978, 23.5.1978, Morgunblaðið 20.4.1978, Norðurland 27.4.1978, Norðurslóð 12.5.1978, Tíminn 12.5.1978, Vísir 17.5.1978 og  Þjóðviljinn 29.4.1978.