Kaldrananeshreppur 2006

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppnefndarmenn
Guðbrandur Sverrisson, bóndi, Bassastöðum
Sunna J. Einarsdóttir, Holtagötu 10
Jenný Jensdóttir, oddviti, Kvíabala 4
Óskar A. Torfason, framkvæmdastjóri, Holtagötu 5
Haraldur V. Ingólfsson, sjómaður, Aðalbraut 16
Varamenn í hreppsnefnd
Eva K. Reynisdóttir, húsmóðir, Borgarbraut 1
Halldór L. Friðgeirsson, sjómaður, Aðalbraut 18
Birgir K. Guðmundsson, sjómaður, Holtagötu 1
Ásbjörn Magnússon, sjómaður, Kvíabala 1
Arnlín Þ. Óladóttir, skógfræðingur, Bakka
Samtals gild atkvæði 61
Auðir seðlar og ógildir 3 4,69%
Samtals greidd atkvæði 64 75,29%
Á kjörskrá 85

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 29.5.2006.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: