Mosfellssveit 1962

Í framboði voru listi launþega, listi lýðræðissinna og K-listi Ásbjörns Sigurjónssonar o.fl. Listi lýðræðissinna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi launþega og K-listi hluti 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Launþega 91 28,44% 1
Lýðræðissinnar 167 52,19% 3
K-listi 62 19,38% 1
Samtals gild atkvæði 320 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 3,03%
Samtals greidd atkvæði 330 88,71%
Á kjörskrá 372
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón M. Guðmundsson (Lýðr.) 167
2. Guðmundur G. Magnússon (Laun) 91
3. Ólafur Pétursson (Lýðr.) 84
4. Ásbjörn Sigurjónsson (K) 62
5. Höskuldur Ágústsson (Lýðr.) 56
Næstir inn vantar
Salome Þorkelsdóttir (Laun) 21
Hreinn Ólafsson (K) 50

Framboðslistar

H-listi launþega J-listi lýðræðissinna K-listi Ásbjörn Sigurjónsson o.fl.
Guðmundur G. Magnússon, Brúarlandi Jón M. Guðmundsson, Reykjum Ásbjörn Sigurjónsson, forstjóri, Álafossi
Salome Þorkelsdóttir, Reykjahlíð Ólafur Pétursson, Ökrum Hreinn Ólafsson, bóndi, Laugarbóli
Örn Steinsson, Dælustöð, Reykjahlíð Höskuldur Ágústsson, Dælustöð, Reykjum Margrét Sigurðardóttir, húsfrú, Sandgerði
Haraldur Sigvaldason, Brúarhóli Einar Kristjánsson, Reykjadal Sæberg Þórðarson, bifreiðastjóri, Áshamri
Tómas Sturlaugsson, Tröllagili Guðmundur Magnússon, Leirvogstungu Gestur Björnsson, forstöðumaður, Úlfarsá
Guðmundur E. Pétursson, Garði Sigríður Tómasdóttir, Hlíðartúni Sigurður Jakobsson, verkamaður, Reykjadal
Hlín Ingólfsdóttir, Reykjalundi Haukur Níelsson, Helgafelli Ólafur Grétar Óskarsson, verkamaður, Álafossi
Pálmar Víglundsson, Árholti Viggó Valdimarsson, Hulduhólum Sigríður M. Jónsdóttir, forstöðukona, Reykjahlíð
Þórunn Kristjánsdóttir, Miðfelli Ólafur Gunnlaugsson, Laugabóli Kristianna Jessen, húsfrú, Borg
Karl Halldórsson, Mörk Guðmundur Skarphéðinsson, Minna-Mosfelli Guðjón Haraldsson, jarðýtustjóri, Markholti

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 25.5.1962, 27.5.1962, 26.6.1962 og Þjóðviljinn 27.6.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: