Svarfaðardalshreppur 1942

Tveir listar komu fram. Annars vegar A-listi Framsóknarfélags Svarfaðardalshrepps og hins vegar B-listi Útgerðarmannafélags Dalvíkur og Verkalýðsfélags Dalvíkur. B-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en A-listinn 3.

Úrslit

Svafdælir

Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-Framsóknarfélag Svarfaðardalshrepps 208 42,28% 3
B-Útgerðarfélagið og verkalýðsfélagið 284 57,72% 4
Samtals gild atkvæði 492 100,00% 7
Auðir seðlar 2 0,37%
Ógildir seðlar 41 7,66%
Samtals greidd atkvæði 535 76,87%
Á kjörskrá 696
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Tryggvi Jónsson (B) 284
2. Jóhann Jónsson (A) 208
3. Kristinn Jónsson (B) 142
4. Jón Gíslason (A) 104
5. Páll Friðfinnsson (B) 95
6. Stefán Guðnason (B) 71
7. Stefán Björnsson (A) 69
næstur inn vantar
Kristján Jóhannesson (B) 63

Framboðslistar

A-listi Framsóknarfélag Svarfaðardalshrepps B-listi Útgerðarmannafélags Dalvíkur og Verkalýðsfélags Dalvíkur
Jóhann Jónsson, verslunarmaður, Dalvík Tryggvi Jónsson, verslunarmaður, Dalvík
Jón Gíslason, bóndi, Hofi Kristinn Jónsson, sundkennari, Dalvík
Stefán Björnsson, bóndi, Grund Páll Friðfinnsson, bóndi, Hrafnsstöðum
Helgi Símonarson, skólastjóri, Þverá Stefán Guðnason, læknir, Dalvík
Jóhannes Haraldsson, lausamaður, Ytra-Garðshorni Kristján Jóhannesson, vélstjóri, Brekku Dalvík
Zóphónías Jónsson, bóndi, Hóli Egill Júlíusson, útgerðarmaður, Setbergi Dalvík
Jón Arngrímsson, útgerðarmaður, Kambi Dalvík Sveinbjörn Jóhannsson, útgerðarmaður, Dalvík
Kristján Halldórsson, bóndi, Klængshóli Eríkur Lindals, verkstjóri, Steinholti Dalvík
Halldór Hallgrímsson, bóndi, Melum Gunnar Jónsson, útgerðarmaður, Dalvík
Þorleifur Bergsson, bóndi, Hofsá Sigurður Þorgilsson, verkamaður, Lambhaga Dalvík
Kristinn Rögnvaldsson, bóndi, Hnjúki Baldvin Loftsson, úgerðarmaður, Dalvík
Guðjón Baldvinsson, bóndi, Skáldalæk Stefán Rögnvaldsson, verkstjóri, Dalvík
Gestur Vilhjálmsson, bóndi, Bakkagerði Björgvin Jónsson, skipstjóri, Hóli Upsaströnd
Þórarinn Kr. Eldjárn, hreppstjóri, Tjörn Þorsteinn Antonsson, bóndi. Efstakoti

Heimild: Norðurslóð 29.6.1982 og Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.