Vopnafjörður 1998

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda og listi Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn en sitt í hvoru lagi hlutu Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur 1 hreppsnefndarmann hvor 1994. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Vopnafj1998

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 257 48,86% 3
Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur 137 26,05% 2
Alþýðubandalag og óháðir 132 25,10% 2
Samtals gild atkvæði 526 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 21 0,35%
Samtals greidd atkvæði 547 80,80%
Á kjörskrá 617
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Sigmarsson (B) 257
2. Steindór Sigurðsson (D) 137
3. Aðalbjörn Björnsson (G) 132
4. Emil Sigurjónsson (B) 129
5. Hafþór Róbertsson (B) 86
6. Árni Sverrir Róbertsson (D) 69
7. Ólafur Kristinn Ármannsson (G) 66
Næstir inn vantar
Sigurveig Róbertsdóttir (B) 18
3. maður D-lista 62

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags og óháðra
Ólafur Sigmarsson, kaupfélagsstjóri Steindór Sigurðsson Aðalbjörn Björnsson
Emil Sigurjónsson, bóndi Árni Sverrir Róbertsson Ólafur Kristinn Ármannsson
Hafþór Róbertsson, kennari vantar …. vantar ….
Sigurveig Róbertsdóttir, bankastarfsmaður
Inga María Ingadótir, bankastarfsmaður
Bragi Vagnsson, bóndi
Borghildur Sverrisdóttir, afgreiðslumaður
Árni Magnússon, rafvirkjameistari
Laufey Leifsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður
Sigurjón Hauksson, sjómaður
Brynjar Joensen, sjómaður
Jóhanna Jörgensdóttir, bóndi
Friðbjörn H. Guðmundsdóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 5.5.1998 og 26.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: