Sveitarfélagið Stykkishólmur 2022

Í bæjarstjórnarstjórnarkosningunum í Stykkishólmi hlaut H-listinn 4 menn kjörna og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. O-listi Okkar Stykkishólms hlaut 2 bæjarfulltrúa og Samtök félagshyggjufólks 1.

Tveir listar komu fram, H-listi framfarasinna og Í-listi Íbúalistans. Íbúalistinn er sameinað framboð Samtaka félagshyggjufólks og Okkar Stykkishólms.

H-listinn hlaut fjóra bæjarfulltrúa og hélt meirihlutanum en Í-listinn einn. Sjötíu atkvæðum munaði á listunum.

Úrslit

Stykkishólmur&HelgafellssveitAtkv.%Fltr.Breyting
H-listi Framfarasinna40854.69%48.68%0
Í-listi Íbúalistans33845.31%3-8.68%0
Samtals gild atkvæði746100.00%70.00%0
Auðir seðlar151.97%
Ógild atkvæði00.00%
Samtals greidd atkvæði76181.48%
Kjósendur á kjörskrá934
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir (H)408
2. Haukur Garðarsson (Í)338
3 Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir (H)204
4. Ragnheiður Harpa Sverrisdóttir (Í)169
5. Ragnar Ingi Sigurðsson (H)136
6. Ragnar Már Ragnarsson (Í)113
7. Þórhildur Eyþórsdóttir (H)102
Næstir innvantar
Heiðrún Höskuldsdóttir (Í)71

Framboðslistar:

H-listi – FramfarasinnaÍ-listi Íbúalistans
1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir bæjarfulltrúi og skólameistari1. Haukur Garðarsson skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
2. Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og kennari2. Ragnheiður Harpa Sverrisdóttir kennari
3. Ragnar Ingi Sigurðsson kennari3. Ragnar Már Ragnarsson forstöðumaður
4. Þórhildur Eyþórsdóttir kennari4. Heiðrún Höskuldsdóttir læknaritari og verslunareigandi
5. Halldór Árnason sjálfstætt starfandi5. Kristján Hildibrandsson ferðaþjónustubóndi og kennari
6. Sæþór Heiðar Þorbergsson matreiðslumeistari6. Erla Friðriksdóttir framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
7. Viktoría Líf Ingibergsdóttir þjónustufulltrúi7. Ingveldur Eyþórsdóttir yfirfélagsráðgjafi
8. Guðmundur Kolbeinn Björnsson vélfræðingur8. Steindór Hjaltalín Þorsteinsson rafvirki
9. Gunnar Ásgeirsson vélfræðingur9. Unnur María Rafnsdóttir fjármálastjóri
10. Þröstur Ingi Auðunsson  vélfræðingur10. Halldóra Margrét Pálsdóttir nemi
11. Anna Margrét Pálsdóttir  hjúkrunarfræðingur11. Gísli Sveinn Grétarsson fjölmiðlafræðingur
12. Kári Geir Jensson framkvæmdastjóri12. Þórleif Hjartardóttir móttökuritari
13. Arnar Geir Diego Ævarsson smiður13. Lárus Ástmar Hannesson kennari og bæjarfulltrúi
14. Guðrún Karólína Reynisdóttir bóndi og sveitarstjórnarmaður14. Helga Guðmundsdóttir fiskvinnslukona