Akranes 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum til Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa en 1974 hlaut sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Frjálslynda flokksins 1 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor. Alþýðubandalagið var 17 atkvæðum frá því að fá inn þriðja manninn á kostnað annars manns Framsóknarflokks.

Úrslit

akranes1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 484 21,50% 2
Framsóknarflokkur 404 17,95% 2
Sjálfstæðisflokkur 773 34,34% 3
Alþýðubandalag 590 26,21% 2
Samtals gild atkvæði 2.251 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 55 2,39%
Samtals greidd atkvæði 2.306 83,82%
Á kjörskrá 2.751
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valdimar Indriðason (D) 773
2. Jóhann Ársælsson (G) 590
3. Ríkharður Jónsson (A) 484
4. Daníel Ágústínusson (B) 404
5. Jósep H. Þorgeirsson (D) 387
6. Engilbert Guðmundsson (G) 295
7. Hörður Pálsson (D) 258
8. Guðmundur Vésteinsson (A) 242
9. Ólafur Guðbrandsson (B) 202
Næstir inn vantar
Guðlaugur Ketilsson (G) 17
Guðjón Guðmundsson (D) 36
Rannveig Edda Hálfdánardóttir (A) 123

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ríkharður Jónsson, málarameistari Daníel Ágústínusson, aðalbókari Valdimar Indriðason, forstjóri Jóhann Ársælsson, skipasmiður
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi Ólafur Guðbrandsson, vélvirki Jósep H. Þorgeirsson, lögfræðingur Engilbert Guðmundsson, hagfræðingur
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, húsmóðir Jón Sveinsson, lögfræðingur Hörður Pálsson, bakarameistari Guðlaugur Ketilsson, vélvirki
Sigurjón Hannesson, byggingameistari Bernt Jónsson, skrifstofustjóri Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari
Önundur Jónsson, prentari Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur Sigrún Clausen, verkamaður
Arnfríður Valdimarsdóttir, húsmóðir Andrés Ólafsson, bankagjaldkeri Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofumaður Laufey Skúladóttir, verslunarmaður
Haukur Ármannsson, framkvæmdastjóri Stefán Lárus Pálsson, skipstjóri Árni Ingólfsson, yfirlæknir Friðrik Kristjánsson, sjómaður
Erlingur Gissurarson, tæknifræðingur Björn Gunnarsson, verslunarstjóri Þorbergur Þórðarson, byggingameistari Búi Gíslason, verkamaður
Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir Jóhanna Karlsdóttir, kennari Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ársæll Valdimarsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Rúnar Davíðsson, trésmiður Valgeir Guðmundsson, blikksmiður Rúnar Pétursson, iðnrekandi Þórdís Kristjánsdóttir, verslunarmaður
Valentínus Ólason, stýrmaður Björgólfur Einarsson, verkamaður Pálína Dúadóttir, launafulltrúi Jóna Ólafsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Páll Jónsson, nemi Guðrún Jóhannsdóttir, húsmóðir Brynja Halldórsdóttir, nemandi Árni Ingvarsson, verkamaður
Þórólfur Ævar Sigurðsson, íþróttakennari Hreggviður Karl Elíasson, verkamaður Benedikt Jónmundsson, forstjóri Ásdís Magnúsdóttir, húsmóðir
Jóhannes Jónsson, bakarameistari Sigmar H. Jónsson, rafsuðumaður Þórður Þórðarson, bifreiðarstjório Hulda Óskarsdóttir, verslunarmaður
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Þóra Einarsdóttir, húsmóðir Valdimar Ágústsson, stýrimaður Guðmundur M. Jónsson, varaform.Sjómannasamb.Íslands
Hallgrímur Árnason, byggingameistari Gústaf Kristinsson, stýrimaður Jóhann Jónsson, verkamaður Jón R. Runólfsson, hýbýlafræðingur
Svala Ívarsdóttir, húsmóðir Jón Þorgrímsson, bifvélavirki Njáll Guðmundsson, skólastjóri Bjarnfríður Leósdóttir, varaform.Verkal.f.Akraness
Sveinn Kr. Guðmundsson, bankaútibússtjóri Ragnheiður Guðbjartsdóttir, húsmóðir Ragnheiður Halldórsdóttir, frú Jón Mýrdal Sigurðsson, skipasmiður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Ríkharður Jónsson, bæjarfulltrúi 171 193
Guðmundur Vésteinsson, bæjarfulltrúi 198
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, húsmóðir 237
Sigurjón Hannesson, byggingameistari 139
Aðrir:
Skúli Þórðarson, forstjóri Lífeyrissj.Verkal.f. 45 70 117
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari 71 106
Atkvæði greiddu 367
Alþýðubandalag
1. Jóhann Ársælsson, bæjarfulltrúi
2. Engilbert Guðmundsson, hagfræðingur
3. Guðlaugur Ketilsson, vélvirki
4. Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari
5. Sigrún Clausen, verkakona
90% þátttaka.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið  14.2.1978, 11.3.1978, 14.3.1978, 28.4.1978, Dagblaðið 10.3.1978, 13.3.1978, 15.4.1978, 21.4.1978, 27.4.1978, 28.4.1978, 22.5.1978, Morgunblaðið 14.3.1978, 7.4.1978, 26.4.1978, Tíminn 14.4.1978, Vísir 11.3.1978, 13.3.1978, 6.4.1978, 24.5.1978 og Þjóðviljinn 4.3.1978.