Akureyri 1904

Janúar:

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr sex í átta. Úr bæjarstjórn gengu Snorri Jónsson kaupmaður og Vigfús Sigurðsson hóteleigandi/kaupmaður sem hvorugur vildi taka endurkjöri. 

Úrslit

Atkv.HlutfallFltr.
A-listi7844,83%2
B-listi4224,14%1
C-listi5431,03%1
Samtals:174100,00%4
Ógildir seðlar52,79%
Samtals greidd atkvæði179
Kjörnir voru:
1. Kristján Sigurðsson (A)78
2. Eggert Laxdal (C)54
3. Friðbjörn Steinsson (B)42
4. Magnús B. Blöndal (A)39
Næstir innvantar
Ólafur G. Eyjólfsson (C)25
Kristján Sigurðsson (B)37

Framboðlistar

A-listiB-listiC-listi
Kristján Sigurðsson, bókhaldariFriðbjörn Steinsson, bóksaliEggert Laxdal, kaupmaður
Magnús B. Blöndal, kaupmaðurKristján Sigurðsson, bókhaldariÓlafur G. Eyjólfsson, kaupmaður
Björn Jónsson, prentariÁsgeir Pétursson, kaupmaður
Snorri Jónsson, kaupmaður

Nóvember:

Kjósa átti um einn mann í stað Páls Briems antmanns. Sigtryggur Jóhannesson timburmeistari og kaupmaður var sjálfkjörinn.

Heimild: Bjarki 12.1.1904, Gjallarhorn 8.1.1904, Ingólfur 12.2.1904, Norðurland 9.1.1904, 12.11.1904, Reykjavík 12.2.1904 og Stefnir 9.1.1904.