Bolungarvík 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkur og óháðir 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en M-listi Máttar manna og meyja 3 bæjarfulltrúa.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, K-listi Máttar meyja og manna og Y-listi

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum í bæjarstjórn en K-listi hlaut 3. Y-listi Framlags hlaut ekki bæjarfulltrúa

Úrslit

bolvik

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðir 247 53,46% 4 -8,20% 0
M-listi Máttur meyja og manna 176 38,10% 3 -0,24% 0
Y-listi Framlag 39 8,44% 0 8,44% 0
Samtals 462 100,00% 7
Auðir seðlar 13 2,73%
Ógildir seðlar 1 0,21%
Samtals greidd atkvæði 476 74,84%
Á kjörskrá 636

 

Kjörnir fulltrúar
1. Baldur Smári Einarsson (D) 247
2. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir (M) 176
3. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir (D) 124
4. Hjörtur Traustason (M) 88
5. Katrín Pálsdóttir (D) 82
6. Kristján Jón Guðmundsson (D) 62
7. Magnús Ingi Jónsson (M) 59
Næstur inn vantar
Birgir Örn Birgisson (D) 47

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra K-listi Máttar meyja og manna
1. Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 1. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, deildarstjóri
2. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri og bæjarfulltrúi 2. Hjörtur Traustason, rafvirki og tónlistarmaður
3. Katrín Pálsdóttir, viðskiptastjóri 3. Magnús Ingi Jónsson, ferðamálafræðingur
4. Kristján Jón Guðmundsson, rekstrarstjóri 4. Helga Jónsdóttir, grunnskólakennari
5. Birgir Örn Birgisson, rafvirki 5. Margrét Jónmundsdóttir, sjúkraliðanemi
6. Kristín Ósk Jónsdóttir, sálfræðinemi 6. Halldór Guðjón Jóhannsson, verslunarstjóri
7. Helga Svandís Helgadóttir, kennari 7. Monika Gawek, stuðningsfulltrúi
8. Einar Guðmundsson, skipstjóri 8. Hugrún Diljá Þorgeirsdóttir, launafulltrúi
9. Oddur Andri Thomasson Ahrens, rekstrarstjóri 9. Hörður Snorrason, sjómaður
10.Viktoría Kr. Guðbjartsdóttir, fjármála- og skrifstofustjóri 10.Sigurður Guðmundur Sverrisson, verkstjóri
11.Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur 11.Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri
12.Bjarki Einarsson, sjómaður 12.Gunnar Hallsson, forstöðumaður
13.Hulda Birna Albertsdóttir, sérfræðingur 13.Guðrún Stella Gissurardóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi
14.Jón Guðni Pétursson, skipstjóri 14.Matthildur Guðmundsdóttir, póstafgreiðslumaður og gjaldkeri
Y-listi Framlags
1. Jón Hafþór Marteinsson, íbúi 5. Auðun Jóhann Elvarsson, íbúi
2. Nikólína Beck Þorvaldsdóttir, íbúi 6. Kristinn Orri Hjaltason, íbúi
3. Bjarni Pétursson, íbúi 7. Hálfdán Guðröðarson, íbúi
4. Linda Dröfn Gunnarsdóttir, íbúi 8. Jón Marteinn Guðröðarson, íbúi
%d bloggurum líkar þetta: