Akranes 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Alþýðuflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sósíalistaflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa en sameiginlegt framboð þeirra með óháðum hafði fengið tvo bæjarfulltrúa 1946. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa en hann bauð ekki fram í seinni kosningunum 1946.

Hans Jörgensen sem kjörinn var af lista Sósíalistaflokksins og óháðra 1946 var nú 3. maður á lista Alþýðuflokksins.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 405 33,25% 3
Framsóknarflokkur 172 14,12% 1
Sjálfstæðisflokkur 460 37,77% 4
Sósíalistaflokkur 181 14,86% 1
Samtals gild atkvæði 1.218 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 15 1,22%
Samtals greidd atkvæði 1.233 85,68%
Á kjörskrá 1.439
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Árnason (Sj.) 460
2. Hálfdán Sveinsson (Alþ.) 405
3. Þorgeir Jósefsson (Sj.) 230
4. Guðmundur Sveinbjörnsson (Alþ.) 203
5. Halldór Bachman (Sós.) 181
6. Ásgeir Guðmundsson (Fr.) 172
7. Guðmundur Guðjónsson (Sj.) 153
8. Hans Jörgensen (Alþ.) 135
9. Sturlaugur Böðvarsson (Sj.) 115
Næstir inn: vantar
Sigd. Sigurðsson (Sós.) 50
Hallfreður Guðmundsson (Alþ.) 56
Þórhallur Sæmundsson (Fr.) 59

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Hálfdán Sveinsson, kennari Ásgeir Guðmundsson, verkamaður Jón Árnason, framkvæmdastjóri Halldór Bachmann
Guðmundur Sveinbjörnsson, framkv.stj. Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti Þorgeir Jósefsson, vélsmiður Sigd. Sigurðsson
Hans Jörgensen, kennari Þóra Hjartar, frú Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri Árni Ingimundarson
Hallfreður Guðmundsson, stýrimaður Helgi Júlíusson, íþróttakennari Sturlaugur Böðvarsson, útgerðarmaður Arnmundur Gíslason
Herdís Ólafsdóttir, frú Jakob Sigurðsson, verkstjóri Guðlaugur Einarsson, bæjarstjóri Elínborg Kristmundsdóttir
Sveinbjörn Oddsson, bókavörður Matthíldur Guðmundsdóttir, frú Sigurður Símonarson, múrarameistari Árni Sigurðsson
Halldór Jörgensson, trésmiður Jónas Lárusson, lögregluþjónn Egill Sigurðsson, skrifstofustjóri Jón Sigríksson
Geirlaugur Árnason, rakari Svavar Þjóðbjarnarson, verkamaður Guðni Eyjólfsson, skipstjóri Árni Daníelsson
Óli Örn Ólafsson, verslunarmaður Fjóla Steingrímsdóttir, símamær Einar Helgason, trésmíðameistari Runólfur Ólafsson
Guðmundur Kr. Ólafsson, vélgæslumaður Sigríður Sigurðardóttir, frú
Sigríkur Eiríksson, sjómaður Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari
Ólafur Árnason, ljósmyndari Oddur Hallbjarnarson, skipstjóri
Kristján Guðmundsson, sjómaður Bjarni Kristmannsson, bílstjóri
Sigríður Ólafsdóttir, frú Andrés Níelsson, bóksali
Guðmundur Pétursson, bifreiðarstjóri Sverrir Sverrisson, kennari
Karl E. Benediktsson, vélstjóri Fríða Proppé,
Sveinn Kr. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Magnús Guðmundsson, skrifstofustjóri
Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur Þorkell Halldórsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1950, Morgunblaðið 7.1.1950, Tíminn 8.1.1950, Vísir 9.1.1950 og Þjóðviljinn 14.1.1950.