Austur-Eyjafjallahreppur 1994

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál og Samstaða um eyfellska framþróun. Listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Samstaða um eyfellska framþróun hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

a-eyjafj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 71 53,38% 3
Samstaða um eyfellska framþróun 62 46,62% 2
Samtals gild atkvæði 133 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 133 97,08%
Á kjörskrá 137
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Margrét Einarsdóttir (E) 71
2. Ásta Laufey Sigurðardóttir (L) 62
3. Ólafur Tryggvason (E) 36
4. Sigurður Sigurjónsson (L) 31
5. Ólafur Eggertsson (E) 24
Næstur inn  vantar
3. maður L-lista 10

Framboðslistar

E-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál L-listi Samstöðu um eyfellska framþróun
Margrét Einarsdóttir Ásta Laufey Sigurðardóttir
Ólafur Tryggvason Sigurður Sigurjónsson
Ólafur Eggertsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 31.5.1994. 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: