Reykjavík 1924

Kosið var um 5 bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn gengu Guðmundur Ásbjörnsson, Jón Ólafsson og Þórður Sveinsson úr Borgaraflokki og þeir Þorvarður Þorvarðsson og Jón Baldvinsson Alþýðuflokki. Allir frambjóðendur á C-lista voru á listanum án síns vilja skv.yfirlýsinu þeirra dags.24.1.1924 og báðu fólk að kjósa ekki listann. Breytingar á A-lista voru 9 en um 70 á B-lista.

Reykjavík1924

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 1729 34,12% 2
B-listi Borgaraflokks 3237 63,87% 3
C-listi 102 2,01% 0
Samtals 5068 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 0,35%
Samtals greidd atkvæði 5086 68,27%
Á kjörskrá 7450
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Ásbjörnsson (B) 3237
2. Ágúst Jósefsson (A) 1729
3. Jón Ólafsson (B) 1619
4. Þórður Sveinsson (B) 1079
5. Stefán Jóhann Stefánsson (A) 865
Næstir inn vantar
Magnús Kjaran (B) 222
Magnús Sigurðsson (C) 763

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Borgaraflokks C-listi
Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi Guðmundur Ásbjörnsson, kaupmaður Magnús Sigurðsson, bankastjóri
Stefán Jóhann Stefánsson, lögfræðingur Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Jón Ófeigsson, kennari
Jón Jónatansson, verkstjóri Þórður Sveinsson, geðveikralæknir Grímúlfur H. Ólafsson, skrifari
Brynjólfur Jónsson, sjómaður Magnús Kjaran, verslunarstjóri Geir Sigurðsson, fv.bæjarfulltrúi
Björn Bl. Jónsson, bifreiðastjóri Guðmundur Gamlíelsson, bóksali Jóhannes Hjartarson, verkstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 17.1.1924, 21.1.1924, 25.1.1924, 28.1.1924, Morgunblaðið 19.1.1924, 25.1.1924, 27.1.1924, 29.1.1924, Siglfirðingur 25.1.1924, 8.2.1924, Skjöldur 23.1.1924, 30.1.1924, Skutull 18.1.1924, 2.2.1924, Tíminn 2.2.1924, Verkamaðurinn 18.1.1924, 29.1.1924, Vesturland 29.1.1924, Vísir 19.1.1924, 25.1.1924, 28.1.1924 og Vörður 2.2.1924.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: