Njarðvík 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Bandalags Jafnaðarmanna, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hélt sínum bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut ekki bæjarfulltrúa frekar en 1982 en vantaði aðeins ellefu atkvæði að þessu sinni á móti tíu atkvæðum 1982. Bandalag Jafnaðarmanna og Flokkur mannsins hlutu lítið fylgi og voru langt frá því að ná inn manni.

Úrslit

njarðvík

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 507 40,30% 3
Framsóknarflokkur 145 11,53% 1
Sjálfstæðisflokkur 420 33,39% 3
Alþýðubandalag 130 10,33% 0
Bandalag Jafnaðarm. 39 3,10% 0
Flokkur mannsins 17 1,35% 0
Samtals gild atkvæði 1.258 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 1,33%
Samtals greidd atkvæði 1.275 86,09%
Á kjörskrá 1.481
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnar H. Halldórsson (A) 507
2. Sveinn R. Eiríksson (D) 420
3. Eðvald Bóasson (A) 254
4. Ingólfur Bárðarson (D) 210
5. Guðjón Sigurbjörnsson (A) 169
6. Steindór Sigurðsson (B) 145
7. Ingi F. Gunnarsson (D) 140
Næstir inn vantar
Sólveig Þórðardóttir (G) 11
Eyrún Jónsdóttir (A) 54
Þorsteinn Hákonarson (C) 102
Hlynur Pálsson (M) 124
Hrefna Kristjánsdóttir (B) 136

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks C-listi Bandalags Jafnaðarmanna
Ragnar H. Halldórsson, húsasmiður Steindór Sigurðsson, sérleyfishafi Þorsteinn Hákonarson, framkvæmdastjóri
Eðvald Bóasson, húsasmiður Hrefna Kristjánsdóttir, húsmóðir Vilhjálmur Eyjólfsson, framkvæmdastjóri
Guðjón Sigurbjörnsson, kennari Ólafur Þórðarson, vélstjóri Laufey Ósk Guðmundsdóttir, húsmóðir
Eyrún Jónsdóttir, húsmóðir Kristjana B. Gísladóttir, húsmóðir María Þorsteinsdóttir, húsmóðir
Ólafur V. Thordarsen, framkvæmdastjóri Gunnar Örn Guðmundsson, skipasmiður Stefán Magnússon, iðnnemi
Óskar Bjarnason, húsasmiður Gunnlaugur R. Óskarsson, verkstjóri Hjördís Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Hallfríður Matthíasdóttir, forstöðukona Óskar S. Óskarsson, tækjastjóri Kristján Sveinsson, húsasmiður
Borgar L. Jónsson, skipasmiður Ari Guðmundsson, húsasmiður Hákon Kristinsson, forstjóri
Haukur Guðmundsson, bifreiðastjóri Bragi Guðnason, múrari
Júlíus H. Valgeirsson, málari Guðmundur Árnason, bifreiðastjóri
Einar Guðmundsson, rafvirki Björn Bjarnason, lögreglumaður
Jón Friðrik Ólafsson, múrari Elfa Georgsdóttir, húsmóðir
Ísleifur Guðleifsson, skipstjóri Sigurjón Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Kristjánsson, múrari Sigurður Sigurðsson, yfirlögregluþjónn
D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags M-listi Flokks mannsins
Sveinn R. Eiríksson, slökkivliðsstjóri Sólveig Þórðardóttir, ljósmóðir Hlynur Pálsson, tækjastjóri
Ingólfur Bárðarson, rafverktaki Sigmar Ingason, verkstjóri Eiríkur Ronald Jósefsson, verkamaður
Ingi F. Gunnarsson, stöðvarstjóri Sigríður Jóhannesdóttir, háskólanemi Bára Hauksdóttir, verkakona
Guðmundur Sigurðsson, kennari Þórarinn Þórarinsson, iðnnemi Dagný Jónsdóttir, verkakona
Kristbjörn Albertsson, flugafgreiðslumaður Oddbergur Eiríksson, skipasmiður Sigurður Bernódusson, sjómaður
Margrét Sanders, kennari Bjarni Jónsson, vélstjóri Erlendur Guðmundsson, verkamaður
Valþór Söring Jónsson, rafvirki Inga Guðmundsdóttir, verslunarmaður Jóhannes Leó Jóhannesson, sjómaður
Árni Ingi Stefánsson, múrari Sigurður H. Jónsson, sjómaður Lárus Felixson, sjómaður
Guðbjört Ingólfsdóttir, húsmóðir Ásdís Friðriksdóttir, húsmóðir Sigurvin Kristjánsson, vélstjóri
Jósef Borgarsson, eftirlitsmaður Guðbjartur Sigurðsson, verkamaður Þóroddur Símonarson, verkamaður
Elín M. Pálsdóttir Randý S. Guðmundsdóttir, verkakona
Elínborg Ellertsdóttir Hreiðar Bjarnason, skipstjóri
Guðmundur Gestsson Unnur Þórarinsdóttir, nemi
Áki Gränz, málarameistari Árni Sigurðsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Ragnar Halldórsson, bæjarfulltrúi 158
2. Eðvald Bóasson, bæjarfulltrúi 155
3. Guðjón Sigurbjörnsson, kennari 139
4. Eyrún Jónsdóttir 105
5. Ólafur Thordersen 102
Aðrir:
Borgar Jónsson
Hallfríður Matthíasdóttir
Haukur Guðmundsson
Óskar Bjarnason
Atkvæði greiddu 336
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Sveinn Eiríksson, slökkviliðsstjóri 92
Ingólfur Bárðarson, rafverktaki 106
Ingi Gunnarsson, stöðvarstjóri 142
Guðmundur Sigurðsson, kennari 108
Kristbjörn Albertsson, flugafgreiðslumaður 124
Aðrir:
Árni Ingi Stefánsson, múrari
Guðbjört Ingólfsdóttir, húsmóðir
Jósef Bragason, eftirlitsmaður
Magdalena Olsen, skrifstofustjóri
Margrét Sanders, kennari
Valþór Söring Jónsson, rafvirki
Atkvæði greiddu 284
Framsóknarflokkur
1. Steindór Sigurðsson
2.-3. Ólafur Þórðarson
2.-3. Hrefna Kristjánsdóttir
4. Gunnlaugur Óskarsson
5. Gunnar Ö. Guðmundsson
Aðrir:
Bragi Guðjónsson
Karl Ketill Arason
Kristjana B. Gísladóttir
Óskar S. Óskarsson
Valur Guðmundsson
Vilmundur Árnason
Atkvæði greiddu 101. Ógildir voru 5

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 18.3.1986, 13.5.1986, DV 21.5.1986, Morgunblaðið 22.2.1986, 1.3.1986, 18.3.1986. 18.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 15.3.1986, 12.4.1986, 8.5.1986, Þjóðviljinn 26.3.1986 og 11.5.1986.

 

%d bloggurum líkar þetta: