Hveragerði 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Samfylking og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn 1.

Í framboði voru B-listi Frjálsra með Framsókn, D-listi Sjálfstæðisflokks og O-listi Okkar Hveragerði. O-listi var studdur af Samfylkingu.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og héldu hreinum meirihluta. O-listi Okkar Hveragerðis hlaut 2 bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn 1.

Úrslit

Hveragerði

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Frjálsir með Framsókn 215 14,54% 1 0,82% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 775 52,40% 4 -6,06% 0
O-listi Okkar Hveragerði 489 33,06% 2 33,06% 2
S-listi Samfylking og óháðir -27,83% -2
Samtals 1.479 100,00% 7
Auðir seðlar 43 2,82%
Ógildir seðlar 5 0,33%
Samtals greidd atkvæði 1.527 78,07%
Á kjörskrá 1.956
Kjörnir fulltrúar
1. Eyþór Haraldur Ólafsson (D) 775
2. Njörður Sigurðsson (O) 489
3. Bryndís Eir Þorsteinsdóttir (D) 388
4. Friðrik Sigurbjörnsson (D) 258
5. Þórunn Pétursdóttir (O) 245
6. Garðar Rúnar Árnason (B) 215
7. Aldís Hafsteinsdóttir (D) 194
Næstir inn: vantar
Friðrik Örn Emilsson (O) 93
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (B) 173

Framboðslistar:

B-listi Frjálsra með Framsókn D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi 1. Eyþór H. Ólafsson, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, æskulýðsfulltrúi og fv.bæjarfulltrúi 2. Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, verslunarstjóri og blómaskreytir
3. Snorri Þorvaldsson, lögreglunemi 3. Friðrik Sigurbjörnsson, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi
4. Sæbjörg Lára Másdóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
5. Nína Kjartansdóttir, þroskaþjálfi 5. Alda Pálsdóttir, verkefnastjóri
6. Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistamaður, kennari og kórstjóri 6. Sigurður Einar Guðjónsson, verkefnastjóri
7. Vilborg Eva Björnsdóttir, stuðningsfulltrúi 7. Jakob Fannar Hansen, flugmaður
8. Sigmar Egill Baldursson, sölumaður 8. Ingibjörg Zoëga, húsmóðir
9. Steinar Rafn Garðarsson, sjúkraflutningamaður 9. Davíð Ernir Kolbeins, leikhússtarfsmaður
10.Daði Steinn Arnarsson, grunnskólakennari 10.Thelma Rós Kristinsdóttir, skrifstofustjóri
11.Adda María Óttarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi 11.Sigurður Páll Ásgeirsson, starfsmaður í ferðaþjónustu
12.Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri 12.Elín Káradóttir, stjórnmálafræðingur
13.Guðmundur Guðmundsson, bifvélavirki 13.Sæunn Freydís Grímsdóttir, myndlistarmaður
14.Garðar Hannesson, eldri borgari 14.Helgi Þorsteinsson, múrarameistari og kirkjuvörður
O-listi Okkar Hveragerði
1. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur og bæjarfulltrúi 8. Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
2. Þórunn Pétursdóttir, landfræðingur 9. Garðar Atli Jóhannsson, byggingafræðingur og verkefnastjóri
3. Friðrik Örn Emilsson, söngvari og sálfræðinemi 10.Árdís Rut Hlífarsdóttir, húsmóðir og nemi
4. Sigrún Árnadóttir, grunnskólakennari 11.Kristján Björnsson, húsasmiður
5. Hlynur Kárason, húsasmiður 12.Viktoría Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi
6. Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarkona og kennari 13.Kristinn Grétar Harðarson, yfirmaður tölvumála og tæknimaður
7. Gunnar Biering Agnarsson, verslunarmaður 14.Anna Jórunn Stefánsdóttir, talmeinafræðingur