Breiðdalshreppur 2002

Einn listi kom fram, F-listi Áfram til framtíðar og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 202

F-listi Áfram til framtíðar
Lárus Sigurðsson, bóndi
Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri
Sævar Sigfússon, kennari
Jóhanna Guðnadóttir, verkakona
Indriði Margeirsson, verkamaður
Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir, kennari
Gróa Jóhannsdóttir, bóndi
Ingibjörg H. Jónsdóttir, verkakona
Ágúst Þór Sigmarsson, verkamaður
Sigurður Magnússon, bílstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: