Ólafsvík 1966

Í kjöri voru listi Almennra borgara og listi Lýðræðissinnaðra kjósenda. Almennir borgarar sem höfðu haft fjóra hreppsnefndarmenn bættu sig einum og fengu þar með alla 5 hreppsnefndarmennina. Lista Lýðræðissinnaðra kjósenda vantaði 4 atkvæði til að ná einum manni kjörnum.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir borgarar 351 83,97% 5
Lýðræðissinnaðir kjós. 67 16,03% 0
Samtals gild atkvæði 418 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 2,63%
Samtals greidd atkvæði 430 94,30%
Á kjörskrá 456
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Alexander Stefánsson (H) 351
2. Böðvar Bjarnason (H) 176
3. Elínbergur Sveinsson (H) 117
4. Tómas Guðmundsson (H) 88
5. Finnbjörn Þórðarson (H) 70
 Næstur inn vantar
Hjörtur Guðmundsson (I) 4

Framboðslistar

H-listi almennra borgara I-listi lýðræðissinnaðra kjósenda
Alexander Stefánsson, oddviti Hjörtur Guðmundsson, eftirlitsmaður
Böðvar Bjarnason, trésmíðameistari Þorkell Jónsson, skrifstofustjóri
Elínbergur Sveinsson, vélstjóri Jón Steinn Halldórsson, skipstjóri
Tómas Guðmundsson, rafvirkjameistari Jafet Sigurðsson, skrifstofumaður
Finnbjörn Þórðarson, verkamaður Jón Björnsson, bifreiðastjóri
Vigfús Vigfússon, trésmíðameistari Arngrímur Björnsson, héraðslæknir
Leó Guðbrandsson, sparisjóðshaldari Guðlaugur Wíum, sjómaður
Margeir Vagnsson, hafnarvörður Þórður Aðalsteinn Vilhjálmsson, verkstjóri
Lúðvík Þórarinsson, bakarameistari Úlfur Víglundsson, bifreiðastjóri
Hermann Hjartarson, skrifstofustjóri Emanúel Guðmundsson, netagerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Morgunblaðið 24.4.1966 og Tíminn 28.4.1966.