Ísafjörður 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og listi Jafnaðarmanna og óháðra sem m.a. Alþýðuflokkur og Samtök frjálslyndra og vinstri manna stóðu að. Fulltrúatalaflokkanna var óbreytt frá 1971 (aukakosningunum vegna sameiningar Ísafjarðar og Eyrarhrepps). Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Jafnaðarmenn og óháðir 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 1 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalag 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

ísafj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 176 11,90% 1
Sjálfstæðisflokkur 647 43,75% 4
Alþýðubandalag 163 11,02% 1
Jafnaðarmenn og óháðir 493 33,33% 3
Samtals gild atkvæði 1.479 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 35 2,31%
Samtals greidd atkvæði 1.514 85,68%
Á kjörskrá 1.767
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Ben Ásmundsson (D) 647
2. Jón Baldvin Hannibalsson (I) 493
3. Jón Ólafur Þórðarson (D) 324
4. Gunnar Jónsson (I) 247
5. Jens Kristmannsson (D) 216
6. Guðmundur Sveinsson (B) 176
7. Málfríður Finnsdóttir (I) 164
8. Aage Steinsson (G) 163
9. Guðmundur H. Ingólfsson (D) 162
Næstir inn vantar
Fylkir Ágústsson (B) 148
Sverrir Hestnes jr. 155
Þuríður Pétursdóttir (G) 161

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi jafnaðarmanna og óháðra
Guðmundur Sveinsson Jón Ben Ásmundsson, skólastjóri Aage Steinsson Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari
Fylkir Ágústsson Jón Ólafur Þórðarson, fulltrúi Þuríður Pétursdóttir Gunnar Jónsson, umboðsmaður
Magdalena Sigurðardóttir Jens Kristmannsson, útsölustjóri Guðmundur Gíslason Málfríður Finnsdóttir, hjúkrunarkona
Geir A. Guðsteinsson Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjaldkeri Björn Ólafsson Sverrir Hestnes jr., prentari
Guðrún Eyþórsdóttir Þorleifur Pálsson, bankafulltrúi Elín Magnfreðsdóttir Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi
Eiríkur Sigurðsson Geirþrúður Charlesdóttir, frú Magnús J. Kristinsson Haukur Helgason, forstjóri
Jóhann Júlíusson Óli M. Lúðvíksson, bifvélavirki Pétur Pétursson Jónas K. Helgason, verkamaður
Birna Einarsdóttir Inga Þ. Jónsdóttir, frú Gísli Hjartarson Bjarni L. Gestsson, sjómaður
Sigrún Vernharðsdóttir Hermann Skúlason, skipstjóri Gígja Tómasdóttir Gunnlaugur Jónasson, bóksali
Hermann Sigurðsson Elíasbet Agnarsdóttir, frú Jakob Hallgrímsson Sturla Halldórsson
Jakob Hagalínsson Jóhannes Þorsteinsson, vélsmiður Ragna St. Eyjólfsdóttir Hákon Bjarnason
Hjörtur Sturlaugsson Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Guðjónsson Sigurður Th. Ingvarsson
Páll Áskelsson Sigurgeir Jónsson, bóndi Smári Haraldsson Kristján Runólfsson
Friðgeir Örn Hrólfsson Óskar Eggertsson, rafvirkjameistari Lúðvík Kjartansson Jens Hjörleifsson
Theodór Nordquist Rakuel Hagalínsson, verkamaður Óskar Brynjólfsson Stefán Dan Óskarsson
Jóhannes G. Jónsson Þröstur Marselíusson, verkstjóri Helgi Björnsson Ingimar Ólason
Jón Magnússon Garðar S. Einarsson, verslunarmaður Jón Kr. Jónsson Sigríður J. Ragnar
Jón A. Jóhannsson Kristján J. Jónsson, hafnsögumaður Halldór Ólafsson Sigurður J. Jóhannssson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Vesturland 10.5.1974, Vísir 16.5.1974 og Þjóðmál 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: