Grindavík 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum og Alþýðubandalagið tapaði báðum sínum bæjarfulltrúum. Alþýðubandalagið vantaði níu atkvæði til fella þriðja mann Framsóknarflokks og Alþýðuflokkinn vantaði tíu atkvæði til þess sama.

Úrslit

grindavík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 192 20,21% 1
Framsóknarflokkur 302 31,79% 3
Sjálfstæðisflokkur 364 38,32% 3
Alþýðubandalag 92 9,68% 0
Samtals gild atkvæði 950 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 1,76%
Samtals greidd atkvæði 967 87,67%
Á kjörskrá 1.103
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólína G. Ragnarsdóttir (D) 364
2. Kristinn Gamalíelsson (B) 302
3. Jón Hólmgeirsson (A) 192
4. Guðmundur Kristjánsson (D) 182
5. Bjarni Andrésson (B) 151
6. Eðvarð Júlíusson (D) 121
7. Gunnar Vilbergsson (B) 101
Næstir inn  vantar
Kjartan Kristófersson (G) 9
Magnús Ólafsson (A) 10
Viktoría Ketilsdóttir (D) 39

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jón Hólmgeirsson, bæjarritari Kristinn Gamalíelsson, bóndi Ólína G. Ragnarsdóttir, húsmóðir Kjartan Kristófersson, skrifstofumaður
Magnús Ólafsson, verkstjóri Bjarni Andrésson, sjómaður Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Finnsson, iðnnemi
Sigurður Ágústsson, lögregluþjónn Gunnar Vilbergsson, lögreglumaður Eðvarð Júlíusson, forstjóri Helga Enoksdóttir, húsmóðir
Sverrir Jóhannsson, umboðsmaður Halldór Ingvarsson, yfirkennair Viktoría Ketilsdóttir, skrifstofumaður Guðrún Matthíasdóttir, kennari
Björg Einarsdóttir, húsmóðir Guðmundur K. Tómasson, rafvirki Stefán Tómasson, útvarpsvirki Ólöf Ólafsdóttir, matráðskona
Pétur Vilbergsson, vélstjóri Salbjörg Jónsdóttir, húsmóðir Björn Haraldsson, kaupmaður Steinþór Þorvaldsson, stýrimaður
Jón Gröndal, kennari Gylfi Halldórsson, verkstjóri Ívar Þórhallsson, húsasmíðameistari Hjálmar Haraldsson, stýrimaður
Kjartan Ragnarsson, umsjónarmaður Gunnlaugur Hreinsson, múrarameistari Magnús Ingólfsson, slökkviliðsstjóri Már Valdimarsson, trésmiður
Lúðvík Jóelsson, forstöðumaður Kristján Finnbogason, útgerðarmaður Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri Sigurlaug Tryggvadóttir, húsmóðir
Guðný Ragnarsdóttir, húsmóðir Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir Jóhannes Karlsson, vélstjóri Ragnar Sær Ragnarsson, nemi
Hörður Helgason, rafvirkjameistari Þórarinn Guðlaugsson, byggingameistari Agnes Jónsdóttir, kaupmaður Helgi Ólafsson, skipstjóri
Hjalti Magnússon, afgreiðslumaður Ragnheiður Bergmundsdóttir Hjálmey Einarsdóttir, verkamaður Þuríður Georgsdóttir, húsmóðir
Svavar Árnason, útgerðarmaður Hallgrímur Bogason, bankastarfsmaður Dagbjartur Einarsson, forstjóri Hinrik Bergsson, vélstjóri
Einar Kr. Einarsson, fv.skólastjóri Willard Ólason, skipstjóri Jón Daníelsson, Garðbæ Guðni Þ. Ölversson, kennari

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Jón Hólmgeirsson, bæjarritari 80
2. Magnús Ólafsson, rafvirki 66
3. Sigurður Ágústsson, lögreglumaður 79
4. Sverrir Jóhannsson, skrifstofumaður 61
5. Björg Einarsdóttir, húsmóðir 53
6. Pétur Vilbergsson, vélstjóri 48
7. Jón Gröndal, kennari
Aðrir:
Guðný Ragnarsdóttir, húsmóðir
Kjartan Ragnarsson, umsjónarmaður
Lúðvík Jóelsson, forstöðumaður
Atkvæði greiddu 159
Framsóknarflokkur
1. Kristinn Gamíelsson
2. Bjarni Andrésson
3. Gunnar Vilbergsson
4. Halldór Ingvarsson
5. Guðmundur Karl Tómasson
6. Salbjörg Jónsdóttir
Aðrir:
Gunnlaugur Hreinsson
Gylfi Halldórsson
Helga Jóhannsdóttir
Kristján Finnbogason
Ragnheiður Bergmundsdóttir
Þórarinn Guðlaugsson
Atkvæði greiddu 154
Sjálfstæðisflokkur
1. Ólína Ragnarsdóttir, húsmóðir
2. Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri
3. Eðvarð Júlíusson, útgerðarmaður
4. Viktoría Ketilsdóttir, skrifstofumaður
5. Stefán Tómasson, útvarpsvirki
Aðrir
Agnes Jónsdóttir
Björn Haraldsson
Guðmundur Guðmundsson
Hjálmey Einarsdóttir
Ívar Þórhallsson
Jóhannes Karlsson
Magnús Ingólfsson
Atkvæði greiddu 317
Alþýðubandalag
1. Kjartan Kristófersson, bæjarfulltrúi
2. Hinrik Bergsson, vélstjóri
3. Helga Enoksdóttir, form.Verkal.f.Grindavíkur
4. Guðrún Matthíasdóttir, kennari
Aðrir:
Hjálmar Haraldsson, stýrimaður
Jón Guðmundsson, pípulagningamaður
Már Valdimarsson, trésmiður
Ólöf Ólafsdóttir, ráðskona
Sigurlaug Tryggvadóttir, húsmóðir
Steinþór Þorvaldsson, stýrimaður
Atkvæði greiddu 66

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 11.3.1982, 16.3.1982, DV 13.3.1982, 15.3.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 12.3.1982, 16.3.1982, 22.4.1982, Tíminn 16.3.1982, 4.5.1982 og Þjóðviljinn 20.5.1982.