Dalvíkurbyggð 2014

Í framboði voru þrír listar. B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks og J-listi Óháðra. Í þriðja sæti á J-lista er bæjarfulltrúi Byggðalistans frá 2010.

Framsóknarflokkur tvöfaldaði fylgi sitt frá kosningunum 2010 og hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. J-listi hlaut 2 bæjarfulltrúa tapaði einum. Byggðalistinn hlaut 1 bæjarfulltrúa 2010 en bauð ekki fram nú.

Úrslit

Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 480 44,90% 3 22,43% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir 263 24,60% 2 5,91% 1
J-listi Óháð framboð 326 30,50% 2 -14,33% -1
A-listi Byggðalistinn -14,02% -1
Samtals gild atkvæði 1.069 100,00% 7
Auðir og ógildir 40 3,61%
Samtals greidd atkvæði 1.109 84,40%
Á kjörskrá 1.314
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Bjarni Theodór Bjarnason (B) 480
2. Guðmundur Stefán Jónsson (J) 326
3. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) 263
4. Kristján Guðmundsson (B) 240
5. Valdís Guðbrandsdóttir (J) 163
6. Heiða Hilmarsdóttir (B) 160
7. Valdemar Þór Friðriksson (D) 132
Næstir inn vantar
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) 47
Kristján Eldjárn Hjartarson (J) 69

Útstrikanir:
Framsóknarflokkur – alls 47. Kristján Guðmundsson 31, Bjarni Th. Bjarnason 5, Pétur Sigurðsson 5, Heiða Hilmarsdóttir 3, Þórhalla Franklín Karlsdóttir 1,  Íris Hauksdóttir 1 og Valdimar Bragason 1.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir – alls 14. Valdemar Þór Viðarsson 9, Lilja Björk Ólafsdóttir 1, Silja Pálsdóttir 1, Kristinn Ingi Valsson 1, Viktor Már Jónasson 1 og Ásdís Jónasdóttir 1.
J-listinn – alls 15. Guðmundur St. Jónsson 4, Andrea Ragúels Víðisdóttir 4, Sigurður Viðar Heimisson 3, Zbigniew Kolodziejczyk 2, Kristján Eldján Hjartarson 1 og Svanfríður Inga Jónasdóttir 1.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra J-listinn, óháð framboð
1. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur 1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri 1. Guðmundur St. Jónsson, framkvæmdastjóri
2. Kristján Guðmundsson, fyrirlesari 2. Valdemar Þór Viðarsson, ökukennari og gullsmiður 2. Valdís Guðbrandsdóttir, iðjuþjálfi
3. Heiðar Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri 3. Lilja Björk Ólafsdóttir, mannauðsstjóri og forvarnaráðgjafi 3. Kristján Eldjárn Hjartarson, byggingafræðingur
4. Þórhalla Franklín Karlsdóttir, þroskaþjálfi 4. Haukur Arnar Gunnarsson, vélstjóri 4. Andrea Ragúels Víðisdóttir, kennari
5. Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri 5. Silja Pálsdóttir, BA í sálfræði og bókari 5. Marinó Þorsteinsson, bifvélavirki
6. Íris Hauksdóttir, viðskiptalögfræðingur 6. Kristinn Ingi Valsson, bruggari 6. Auður Helgadóttir, hársnyrtifræðingur
7. Sölvi H. Hjaltason, bóndi 7. Guðrún Anna Óskarsdóttir, nemi og starfsm. í skammtímavistun 7. Elmar Sindri Eiríksson, kennari
8. Guðrún Erna Rúdólfsdóttir, verslunarstjóri 8. Viktor Már Jónasson, verkefnastjóri félagsmiðstöðvar 8. Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
9. Jón Ingi Sveinsson, framkvæmdastjóri 9. Þórunn Andrésdóttir, starfsmaður á leikskóla og nemi 9. Sigurður Viðar Heimisson, sjómaður
10. Linda Geirdal Stefánsdóttir, skólaliði 10. Guðný Rut Sverrisdóttir, þjónustustjóri 10. Kristín Dögg Jónsdóttir, nemi
11. Jóhannes Tryggvi Jónsson, bakari 11. Hörður Arnar Másson, sjómaður og vélfræðingur 11. Zbigniew Kolodziejczyk, verkamaður
12. Anna Danuta Jaklonska, fiskverkakona 12. Ásdís Jónasdóttir, tryggingaráðgjafi 12. Heiða Hringsdóttir, hjúkrunarfræðingur
13. Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir, glerlistakona 13. Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri 13. Gunnsteinn Þorgilsson, bóndi
14. Valdimar Bragason, framkvæmdastjóri 14. Gréta Sigrún Tryggvadóttir, ellilífeyrisþegi 14. Svanfríður Jónasdóttir, sveitarstjóri
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: