Fljótsdalshérað 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkurinn þrjá bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn tvo, Héraðslistinn tvo og Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál tvo.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, L-listi Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði og M-listi Miðflokksins.

Héraðslistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur og óháðir 3, Framsóknarflokkur 2 og Miðflokkurinn 1.

Úrslit

Fljotsdalshérað

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 452 25,55% 2 -1,75% -1
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðir 472 26,68% 3 4,66% 1
M-listi Miðflokkur 301 17,02% 1 17,02% 1
L-listi Héraðslistinn 544 30,75% 3 9,33% 1
Á-listi Áhugafólk um sv.stj.mál -26,23% -2
E-listi Endurreisn -3,03% 0
Samtals 1.769 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 52 2,84%
Ógildir seðlar 13 0,71%
Samtals greidd atkvæði 1.834 71,64%
Á kjörskrá 2.560
Kjörnir fulltrúar
1. Steinar Ingi Þorsteinsson (L) 544
2. Anna Alexandersdóttir (D) 472
3. Stefán Bogi Sveinsson (B) 452
4. Hannes Karl Hilmarsson (M) 301
5. Kristjana Sigurðardóttir (L) 272
6. Gunnar Jónsson (D) 236
7. Anna G. Ingvarsdóttir (B) 226
8. Björg Björnsdóttir (L) 181
9. Berglind Harpa Svavarsdóttir (D) 157
Næstir inn: vantar
Hrefna Hlín Sigurðardóttri (M) 14
Guðfinna Harpa Árnadóttir (B) 20
Aðalsteinn Ásmundarson (L) 86

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokksins D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
1. Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi 1. Anna Alexandersdóttir, forseti bæjarstjórnar
2. Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi 2. Gunnar Jónsson, bóndi og formaður bæjarráðs
3. Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi og ráðunautur 3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og MS í heilbrigðisvísindum
4. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, búfræðingur og varabæjarfulltrúi 4. Karl Sigfús Lauritzson, viðskiptafræðingur
5. Benedikt Hlíðar Stefánsson, vélatæknifræðingur 5. Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur
6. Jónína Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri 6. Sigurður Gunnarsson, ferilseigandi skaut- og álframleiðslu
7. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari 7. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnisstjóri
8. Einar Tómas Björnsson, framleiðslustarfsmaður 8. Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur
9. Jón Björgvin Vernharðsson, bóndi og verktaki 9. Eyrún Arnardóttir, kennari og dýralæknir
10.Ásgrímur Ásgrímsson, öryggisstjóri 10.Hrafnhildur Linda Ólafsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri
11.Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, leikskólakennari 11.Guðný Margrét Hjaltadóttir, viðskiptafræðingur
12.Björn Hallur Gunnarsson, verktaki 12.Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi
13.Valgeir Sveinn Eyþórsson, nemi 13.Aðalsteinn Ingi Jónsson, búfræðingur, fv.bóndi og í ferðaþjónustu
14.Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri 14.Helgi Bragason, skógar- og sauðfjárbóndi
15.Guðmundur Björnsson Hafþórsson, málarameistari og sölumaður 15.Ágúst Björnsdóttir, fjármálasérfræðingur
16.Magnús Karlsson, bóndi 16.Guðrún Ragna Einarsdóttir, þjónustufulltrúi og bóndi
17.Sólrún Hauksdóttir, bóndi 17.Sigvaldi H. Ragnarsson, sauðfjárbóndi
18.Guðmundur Þorleifsson, heldri borgari 18.Sigríður Sigmundsdóttir, matreiðslu- og framleiðslumaður
L-listi Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði M-listi Miðflokksins
1. Steinar Ingi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri 1. Hannes Karl Hilmarsson, verkstjóri
2. Kristjana Sigurðardóttir, verkefnastjóri 2. Hrefna Hlín Sigurðardóttir, grunnskólakennari
3. Björg Björnsdóttir, mannauðsstjóri 3. Sonja Ólafsdóttir, einkaþjálfari
4. Aðalsteinn Ásmundarson, vélsmiður 4. Gunnar Þór Sigbjörnsson, vátryggingasérfræðingur
5. Sigrún Blöndal, kennari og bæjarfulltrúi 5. Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskólastjóri
6. Dagur Skírnir Óðinsson, framhaldsskólakennari 6. Stefán Þór Vignisson, framkvæmdastjóri
7. Gyða Dröfn Hjaltadóttir, sálfræðingur 7. Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, tölvunarfræðinemi
8. Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri 8. Gestur Bergmann Gestsson, framhaldsskólanemi
9. Leifur Þorkelsson, heilbrigðisfulltrúi 9. Viðar Gunnlaugur Hauksson, framkvæmdastjóri
10.Margrét Árnadóttir, verkefnastjóri 10.Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, afgreiðslumaður
11.Garðar Valur Hallfreðarson, tölvunarfræðingur 11.Sveinn Vilberg Stefánsson, bóndi
12.Kirstín María Björnsdóttir, skrifstofumaður 12.Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri
13.Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, verkefnisstjóri 13.Benedikt Vilhjálmsson Warén, flugradiomaður
14.Iryna Boiko, naglafræðingur 14.Ingibjörg Kristín Gestsdóttir, verslunarstjóri
15.Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri 15.Grétar Heimir Helgason, rafvirki
16.Lára Þorbjörg Vilbergsdóttir, framkvæmdastjóri 16.Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir, háskólanemi
17.Aron Steinn Halldórsson, nemi 17.Broddi Bjarni Bjarnason, pípulagningameistari
18.Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir 18.Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi

 

%d bloggurum líkar þetta: