Ísafjörður 1994

Snæfjallahreppur var sameinaður Ísafirði. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Kvennalisti hlaut 1 bæjarfulltrúa en náði ekki kjörnum fulltrúa 1990. Sjálfstætt framboð, sem var klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokki og hlaut 2 bæjarfulltrúa 1990 bauð ekki fram en sumir frambjóðendur listans voru á lista Sjálfstæðisflokksins þ.á.m. Kolbrún Halldórsdóttir sem kjörin var í bæjarstjórn.

Úrslit

ísafj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 362 18,27% 2
Framsóknarflokkur 283 14,29% 1
Sjálfstæðisflokkur 869 43,87% 4
Alþýðubandalag 277 13,98% 1
Kvennalisti 190 9,59% 1
Samtals gild atkvæði 1.981 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 66 3,22%
Samtals greidd atkvæði 2.047 86,52%
Á kjörskrá 2.366
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þorsteinn Jóhannesson (D) 869
2. Halldór Jónsson (D) 435
3. Sigurður R. Ólafsson (A) 362
4. Kolbrún Halldórsdóttir (D) 290
5. Kristinn Jón Jónsson (B) 283
6. Bryndís Friðgeirsdóttir (G) 277
7. Pétur H. R. Sigurðsson (D) 217
8. Guðrún Á. Stefánsdóttir (V) 190
9. Karitas Pálsdóttir (A) 181
Næstir inn vantar
Ragnheiður Hákonardóttir (D) 37
Magnús Reynir Guðmundsson (B) 80
Smári Haraldsson (G) 86
Ágústa Gísladóttir (V) 173

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður R. Ólafsson Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir FSÍ
Karitas Pálsdóttir Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Halldór Jónsson, útgerðarstjóri
Magnús Örn Friðjónsson Inga Ólafsdóttir, sölustjóri Kolbrún Halldórsdóttir, fiskvinnslukona
Sigríður M. Gunnarsdóttir Elías Oddsson, framkvæmdastjóri Pétur H.R. Sigurðsson, mjólkurbússtjóri
Hjálmar Guðmundsson Guðríður Sigurðardóttir, íþróttakennari Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir
vantar Einar Hreinsson, sjávarútvegsfræðingur Kristján Kristjánsson, umdæmisverkfræðingur
vantar Sigrún Vernharðsdóttir, húsmóðir Björgvin A. Björgvinsson, afgreiðslustjóri
vantar Gréta Gunnarsdóttir, húsmóðir Signý Rósantsdóttir, bankastarfsmaður
vantar Pétur Bjarnason, fræðslustjóri Marzellíus Sveinbjörnsson, smiður
vantar Sesselja Þórðardóttir, starfsm.heimilishjálpar Björn Jóhannesson, hdl.
vantar Guðjón J. Jónsson, verkamaður Bjarndís Friðriksdóttir, málarameistari
vantar Inga Ósk Jónsdóttir, skrifstofumaður Helga Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
vantar Fylkir Ágústsson, bókari Sævar Gestsson, sjómaður
vantar Guðni Jóhannesson, bifreiðastjóri Árni Friðbjarnarson, pípulagningameistari
vantar Halldór Helgason, verkstjóri Kristín Hálfdánardóttir, skrifstofumaður
vantar Einar Gunnlaugsson, verkamaður Skarphéðinn Gíslason, skipstjóri
vantar Ingi Jóhannesson, kirkjuvörður Kristján Jóakimsson, sjávarútvegsfræðingur
vantar Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður Einar Garðar Hjaltason, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags V-listi Samtaka um kvennalista
Bryndís Friðgeirsdóttir Guðrún Á. Stefánsdóttir
Smári Haraldsson Ágústa Gísladóttir
Herdís Hübner Jónína Emilsdóttir
Gísli Skarphéðinsson Helga Björk Jóhannsdóttir
Elísabet Gunnlaugsdóttir Sigríður Bragadóttir
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Þorsteinn Jóhannsson, yfirlæknir FSÍ 334 530
2. Halldór Jónsson, skrifstofumaður 141 217 361
3. Kolbrún Halldórsdóttir, verslunarmaður 76 201 278 359
4. Pétur H. R. Sigurðsson, mjólkurbússtjóri 45 104 172 224 250
5. Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir 8 79 158 218 276
6. Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur
7. Björgvin Arnar Björgvinsson, flugafgreiðslumaður
8. Signý Rósantsdóttir, húsmóðir
9. Marsellíus Sveinbjörnsson, húsasmiður
10. Einar Axelsson, yfirlæknir HSÍ
11. Finnbogi Rútur Jóhannesson, starfsm.Byggðastofnunar
12. Bjarndís Friðriksdóttir, málarameistari
13. Sævar Gestsson, sjómaður
14. Elísabet Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15. Örn Torfason, verslunarmaður
16. Björn Helgason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
17. Jóhann Ólafsson, starfm.Vinnueftirlits
Atkvæði greiddu 673.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 21.1.1994, 31.1.1994, 12.2.1994, 21.3.1994, 19.5.1994, Ísfirðingur 15.3.1994, Morgunblaðið  28.1.1994, 1.2.1994, 10.2.1994, 15.3.1994, Tíminn 2.2.1994,  16.3.1994 og 3.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: