Ísafjörður 1994

Snæfjallahreppur var sameinaður Ísafirði. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Kvennalisti hlaut 1 bæjarfulltrúa en náði ekki kjörnum fulltrúa 1990. Sjálfstætt framboð, sem var klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokki og hlaut 2 bæjarfulltrúa 1990 bauð ekki fram en sumir frambjóðendur listans voru á lista Sjálfstæðisflokksins þ.á.m. Kolbrún Halldórsdóttir sem kjörin var í bæjarstjórn.

Úrslit

ísafj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 362 18,27% 2
Framsóknarflokkur 283 14,29% 1
Sjálfstæðisflokkur 869 43,87% 4
Alþýðubandalag 277 13,98% 1
Kvennalisti 190 9,59% 1
Samtals gild atkvæði 1.981 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 66 3,22%
Samtals greidd atkvæði 2.047 86,52%
Á kjörskrá 2.366
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þorsteinn Jóhannesson (D) 869
2. Halldór Jónsson (D) 435
3. Sigurður R. Ólafsson (A) 362
4. Kolbrún Halldórsdóttir (D) 290
5. Kristinn Jón Jónsson (B) 283
6. Bryndís Friðgeirsdóttir (G) 277
7. Pétur H. R. Sigurðsson (D) 217
8. Guðrún Á. Stefánsdóttir (V) 190
9. Karitas Pálsdóttir (A) 181
Næstir inn vantar
Ragnheiður Hákonardóttir (D) 37
Magnús Reynir Guðmundsson (B) 80
Smári Haraldsson (G) 86
Ágústa Gísladóttir (V) 173

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður R. Ólafsson, form. Sjómannafélags Ísfirðinga Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir FSÍ
Karitas Pálsdóttir, bæjarfulltrúi Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Halldór Jónsson, útgerðarstjóri
Magnús Örn Friðjónsson, sjúkraþjálfari Inga Ólafsdóttir, sölustjóri Kolbrún Halldórsdóttir, fiskvinnslukona
Sigríður M. Gunnarsdóttir, húsmóðir Elías Oddsson, framkvæmdastjóri Pétur H.R. Sigurðsson, mjólkurbússtjóri
Hjálmar Guðmundsson, húsasmiður Guðríður Sigurðardóttir, íþróttakennari Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir
Gísli Hjartarson, ristjóri Einar Hreinsson, sjávarútvegsfræðingur Kristján Kristjánsson, umdæmisverkfræðingur
Jóna Símonía Bjarnadóttir, skjalavörður Sigrún Vernharðsdóttir, húsmóðir Björgvin A. Björgvinsson, afgreiðslustjóri
Friðrik Gunnarsson, fiskvinnslumaður Gréta Gunnarsdóttir, húsmóðir Signý Rósantsdóttir, bankastarfsmaður
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, leiðbeinandi Pétur Bjarnason, fræðslustjóri Marzellíus Sveinbjörnsson, smiður
Arnar Kristinsson, framkvæmdastjóri Sesselja Þórðardóttir, starfsm.heimilishjálpar Björn Jóhannesson, hdl.
Jóhann R. Símonarson, skipstjóri Guðjón J. Jónsson, verkamaður Bjarndís Friðriksdóttir, málarameistari
Árni Geirdal Geirsson, yfirsímaverkstjóri Inga Ósk Jónsdóttir, skrifstofumaður Helga Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðmundur Grétar Níelsson, málari Fylkir Ágústsson, bókari Sævar Gestsson, sjómaður
Guðmundur Þór Kristjánsson, vélfræðingur Guðni Jóhannesson, bifreiðastjóri Árni Friðbjarnarson, pípulagningameistari
Gestur Benediktsson, pípulagningarmeistari Halldór Helgason, verkstjóri Kristín Hálfdánardóttir, skrifstofumaður
Eiríkur S. Kristófersson, húsasmíðameistari Einar Gunnlaugsson, verkamaður Skarphéðinn Gíslason, skipstjóri
Pétur Sigurðsson, forseti ASV Ingi Jóhannesson, kirkjuvörður Kristján Jóakimsson, sjávarútvegsfræðingur
Torfi Björnsson, skipstjóri Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður Einar Garðar Hjaltason, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags V-listi Samtaka um kvennalista
Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi Guðrún Á. Stefánsdóttir, námsráðgjafi
Smári Haraldsson, bæjarstjóri Ágústa Gísladóttir, útibússtjóri
Herdís Hübner, kennari Jónína Emilsdóttir, sérkennslufulltrúi
Gísli Skarphéðinsson, skipstjóri Helga Björk Jóhannsdóttir, forstöðumaður
Elísabet Gunnlaugsdóttir, nemi og húsmóðir Sigríður Bragadóttir, fiskverkakona
Ari Sigurjónsson, verkamaður Elínborg Baldvinsdóttir, ræstitæknir
Svava Rán Valgeirsdóttir, forstöðumaður Þóra Þórisdóttir, júdóþjálfari
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur Hrönn Benónýsdóttir, símritari
Elín Magnfreðsdóttir, bókavörður Margrét B. Ólafsdóttir, kennari
Rögnvaldur Þór Óskarsson, bakari Hermannía Halldórsdóttir, póstfreyja
Hólmfríður Garðarsdóttir, kennari Elín Jónsdóttir, tónlistarkennari
Guðmundur Hólm Indriðason, framleiðslustjóri Elsa Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri
Erna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Helga Breiðfjörð, símritari
Björn Davíðsson, setjari Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir, ljósmóðir
Svanhildur Þórðardóttir, verslunarmaður Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri
Leifur Halldórsson, starfm. íþróttahúss Aðalbjörg Sigurðardóttir, kennari
Ingibjörg Björnsdóttir, húsfrú Heiðrún Tryggvadóttir, nemi
Eiríkur Guðjónsson, fv. kirkjuvörður Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, alþingismaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Þorsteinn Jóhannsson, yfirlæknir FSÍ 334 530
2. Halldór Jónsson, skrifstofumaður 141 217 361
3. Kolbrún Halldórsdóttir, verslunarmaður 76 201 278 359
4. Pétur H. R. Sigurðsson, mjólkurbússtjóri 45 104 172 224 250
5. Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir 8 79 158 218 276
6. Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur
7. Björgvin Arnar Björgvinsson, flugafgreiðslumaður
8. Signý Rósantsdóttir, húsmóðir
9. Marsellíus Sveinbjörnsson, húsasmiður
10. Einar Axelsson, yfirlæknir HSÍ
11. Finnbogi Rútur Jóhannesson, starfsm.Byggðastofnunar
12. Bjarndís Friðriksdóttir, málarameistari
13. Sævar Gestsson, sjómaður
14. Elísabet Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15. Örn Torfason, verslunarmaður
16. Björn Helgason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
17. Jóhann Ólafsson, starfm.Vinnueftirlits
Atkvæði greiddu 673.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Bæjarins besta 4.5.1998, DV 21.1.1994, 31.1.1994, 12.2.1994, 21.3.1994, 19.5.1994, Ísfirðingur 15.3.1994, Morgunblaðið  28.1.1994, 1.2.1994, 10.2.1994, 15.3.1994, Tíminn 2.2.1994,  16.3.1994 og 3.5.1994.