Hafnarfjörður 1922

Kosning um tvo fulltrúa.  Kosningin kærð og úrskuðuð ólögleg og endurtekin 15.febrúar.

Fyrri kosningin sem dæmd var ógild. 

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listinn 122 22,76% 1
B-listi Alþýðuflokks 243 45,34% 1
C-listi 84 15,67% 0
D-listi 56 10,45% 0
E-listi 31 5,78% 0
Samtals 536 31,90% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Gunnlaugur Kristmundsson (B) 243
Ólafur Böðvarsson (A) 122
Næstir inn vantar
G. Guðmundur Jónasson (B) 2
Ólafur Þórðarson (C) 39
Pétur V. Snæland (D) 67
Sveinn Auðunsson (E) 92

Framboðslistar

A-listi B-listi Alþýðuflokks C-listi D-listi E-listi
Ólafur Böðvarsson Gunnlaugur Kristmundsson Ólafur Þórðarson, skipstjóri Pétur V. Snæland, kaupmaður Sveinn Auðunsson
Bjarni Bjarnason G. Guðmundur Jónasson Ólafur Böðvarsson Jón Einarsson

Seinni kosningin

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listinn 344 49,14% 1
B-listi Alþýðuflokks 356 50,86% 1
Samtals 700 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Gunnlaugur Kristmundsson (B) 356
Ólafur Böðvarsson (A) 344
Næstur inn vantar
G. Guðmundur Jónasson (B) 333

Framboðslistar

A-listi B-listi Alþýðuflokks
Ólafur Böðvarsson Gunnlaugur Kristmundsson
Bjarni Bjarnason G. Guðmundur Jónasson

Heimildir: Alþýðublaðið 5.1.1922, 9.1.1922, 11.1.1922, 30.1.1922, 14.2.1922, 17.2.1922, Lögrétta 15.1.1922, Morgunblaðið 12.1.1922, 7.2.1922 og Tíminn 14.1.1922.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: