Landið 2017

landið

Úrslit Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 49.548 25,25% 16 0 16
Vinstri hreyf.grænt framboð 33.156 16,89% 11 0 11
Samfylking 23.654 12,05% 6 1 7
Miðflokkurinn 21.337 10,87% 5 2 7
Framsóknarflokkur 21.017 10,71% 8 0 8
Píratar 18.053 9,20% 3 3 6
Flokkur fólksins 13.502 6,88% 2 2 4
Viðreisn 13.122 6,69% 3 1 4
Björt framtíð 2.394 1,22% 0
Alþýðufylkingin 375 0,19% 0
Dögun 101 0,05% 0
Gild atkvæði samtals 196.259 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 4.813 2,39%
Ógildir seðlar 709 0,35%
Greidd atkvæði samtals 201.781 81,20%
Á kjörskrá 248.485

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum:

Sjálfstæðisflokkur(16):  Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir NV, Kristján Þór Júlíusson og Njáll Trausti Friðbertsson NA, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason SU, Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason SV, Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson RS, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Anna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson RN.

Vinstrihreyfingin grænt framboð (11):  Lilja Rafney Magnúsdóttir NV, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir NA, Ari Trausti Guðmundsson SU, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson SV, Svandís Svavarsdóttir og Kolbeinn Óttarsso Proppé RS, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Andrés Ingi  Jónsson RN.

Framsóknarflokkur (8): Ásmundur Einar Daðason og Halla Signý Kristjánsdóttir NV, Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir NA, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir SU, Willum Þór Þórsson SV og Lilja Dögg Alfreðsdóttir RS.

Samfylking (7): Guðjón Brjánsson NV, Logi Einarsson og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir(u) NA, Oddný S. Harðardóttir SU, Guðmundur Andri Thorsson SV, Ágúst Ólafur Ágústsson RS og Helga Vala Helgadóttir RN.

Miðflokkurinn (7): Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson(u) NV, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir (NA), Birgir Þórarinsson SU, Gunnar Bragi Sveinsson SV og Þorsteinn Sæmundsson(u) RS.

Píratar (6): Smári McCarthy(u) SU, Jón Þór Ólafsson SV, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn Leví Gunnarsdóttir (u) RS og Helgi Hrafn Gunnarsson og Halldóra Mogensen (u) RN.

Flokkur fólksins (4): Karl Gauti Hjaltason SU, Guðmundur Ingi Kristinsson (u) SV, Inga Sæland RS og Ólafur Ísleifsson (u) RN.

Viðreisn (4): Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson (u) SV, Hanna Katrín Friðriksdóttir RS og Þorsteinn Víglundsson RN.

Breytingar á kjörtímabilinu:

Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni var í lok nóvember 2018 vikið úr Flokki fólksins og urðu þeir þá utan flokka. Þann 22. febrúar 2019 gengu þeir til liðs við Miðflokkinn.

Andrés Ingi Jónsson Vinstrihreyfingunni grænu framboð gekk úr þingflokknum í lok nóvember 2019 og varð þá utan flokka.

Þorsteinn Víglundsson Viðreisn sagði af sér þingmennsku um miðjan apríl 2020 og tók Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sæti hans.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði gekk úr flokknum um miðjan september 2020 og varð þá utan flokka.

%d bloggurum líkar þetta: