Stokkseyri 1938

Í framboði voru sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokk og listi Kommúnistaflokks Íslands. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 3. Kommúnistaflokkurinn hlaut engan en vantaði tvö atkvæði til að fella 3. mann sameiginlegs framboðs Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 98 36,43% 3
Sjálfstæðisflokkur 140 52,04% 4
Kommúnistaflokkur 31 11,52%
Samtals gild atkvæði 269 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 5,94%
Samtals greidd atkvæði 286 72,77%
Á kjörskrá 393
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Júníusson (Sj.) 140
2. Helgi Sigurðsson (Alþ./Fr.) 98
3. Símon Sturlaugsson (Sj.) 70
4. Sigurgrímur Jónsson (Alþ./Fr.) 49
5. Þorgeir Bjarnason (Sj.) 47
6. Ásgeir Eiríksson (Sj.) 35
7. Björgvin Sigurðsson (Alþ./Fr.) 33
Næstir inn vantar
vantar (Komm.) 2
vantar (Sj.) 24

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur
Helgi Sigurðsson Bjarni Júníusson, bóndi Seli
Sigurgrímur Jónsson Símon Sturlaugsson Kaðalstöðum
Björgvin Sigurðsson Þorgeir Bjarnason Hæringsstöðum
Sigurður I. Gunnarsson Ásgeir Eiríksson, kaupmaður
Nikulás Bjarnason

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: