Strandasýsla 1927

Tryggvi Þórhallsson var þingmaður Strandasýslu frá 1923.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri (Fr.) 416 67,75% kjörinn
Björn Magnússon, stöðvarstjóri (Íh.) 198 32,25%
Gild atkvæði samtals 614
Ógildir atkvæðaseðlar 32 4,95%
Greidd atkvæði samtals 646 82,08%
Á kjörskrá 787

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: