Þingeyri 1966

Í framboði voru lista Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og listi verkamanna og sjómanna. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvert. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 33 16,84% 1
Framsóknaflokkur 71 36,22% 2
Sjálfstæðisflokkur 56 28,57% 1
Verkamenn og sjómenn 36 18,37% 1
Samtals gild atkvæði 196 83,16% 5
Auðir og ógildir 3 1,51%
Samtals greidd atkvæði 199 90,05%
Á kjörskrá 221
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Stefánsson (B) 71
2. Jónas Ólafsson (D) 56
3. Guðmundur Friðgeir Magnússon (H) 36
4. Þórður Jónsson (B) 36
5. Bragi Guðmundsson (A) 33
Næstir inn vantar
Matthías Guðmundsson (D) 11
Valdimar Þórarinsson (B) 30
Davíð H. Kristjánsson (H) 31

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokur D-listi Sjálfstæðisflokkur H-listi verkamanna og sjómanna
Bragi Guðmundsson, héraðslæknir Árni Stefánsson, oddviti Jónas Ólafsson, verslunarmaður Guðmundur Friðgeir Magnússon
Skarphéðinn Njálsson, vélstjóri Þórður Jónsson, bóndi Matthías Guðmundsson, forstjóri Davíð H. Kristjánsson
Sveinbjörn Samsonarson, verkstjóri Valdimar Þórarinsson, bóndi Baldur Sigurjónsson, trésmiður Ingi S. Jónsson
Guðmundur Andrésson, rafvirkjameistari Gunnar Jóhannesson, bóndi Tómas Guðmundsson, skólastjóri Sverrir Karvelsson
Björn Jónsson, fiskmatsmaður Gunnar Friðfinnsson, kennari Pétur Baldursson, trésmiður Hermann Guðmundsson
Ólafur Ágústsson, verkamaður Ólafur Finnbogason, skipstjóri Sigurjón Andrésson, verkamaður Hermann Bjarnason
Steinþór Benjamínsson, verkamaður Gestur Magnússon, verkstjóri Egill Halldórsson, skipstjóri Kr. Ágúst Lárusson
Gunnlaugur Sigurjónsson, bóndi Bjarni Einarsson, bifreiðastjóri Þórður Kr. Jónsson
Andrés G. Jónasson, verksmiðjustjóri Páll Pálsson, skrifstofumaður Gunnar Bjarnason
Rögnvaldur Sigurðsson, kaupfélagsstjóri Sigmundur Jónsson, kaupmaður Garðar Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 29.4.1966, Ísfirðingur 30.4.1966, 28.5.1966, Morgunblaðið 27.4.1966, 24.5.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 13.5.1966, 24.5.1966, Vesturland 22.4.1966, Vísir 23.5.1966 og Þjóðviljinn 24.5.1966.

%d bloggurum líkar þetta: