Akureyri 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sem buðu fram í fyrsta skipti. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Samtök frjálslyndra og vinstri manna hlutu 1 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur og tapaði einum fulltrúa hvor. Alþýðuflokkinn vantaði 42 atkvæði til að halda sínum öðrum bæjarfulltrúa og fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Akureyri1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 753 14,36% 1
Framsóknarflokkur 1.662 31,69% 4
Sjálfstæðisflokkur 1.589 30,30% 4
SFV 727 13,86% 1
Alþýðubandalag 514 9,80% 1
Samtals gild atkvæði 5.245 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 72 1,35%
Samtals greidd atkvæði 5.317 87,71%
Á kjörskrá 6.062
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Ó. Brynjólfsson (B) 1.662
2. Gísli Jónsson (D) 1.589
3. Stefán Reykjalín (B) 831
4. Ingibjörg Magnúsdóttir (D) 795
5. Þorvaldur Jónsson (A) 753
6. Ingólfur Árnason (F) 727
7. Valur Arnþórsson (B) 554
8. Lárus Jónsson (D) 530
9. Soffía Guðmundsdóttir (G) 514
10.Sigurður Jóhannesson (B) 416
11.Jón G. Sólnes (D) 397
Næstir inn vantar
Bragi Sigurjónsson (A) 42
Jón B. Rögnvaldsson (F) 68
Jón Ingimarsson (G) 281
Haukur Árnason (B) 325

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Sigurður Ó. Brynjólfsson, kennari Gísli Jónsson, menntaskólakennari
Bragi Sigurjónsson, útibússtjóri Stefán Reykjalín, byggingameistari Ingibjörg Magnúsdóttir, yfirhjúkrunarkona
Valgarður Haraldsson, námsstjóri Valur Arnþórsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri Lárus Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingólfur Jónsson, byggingameistari Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri Jón G. Sólnes, bankastjóri
Jens Sumarliðason, kennari Haukur Árnason, tæknifræðingur Knútur Otterstedt, rafveitustjóri
Ólafur J. Aðalbjörnsson, stýrimaður Jónas Oddsson, læknir Stefán Stefánsson, verkfræðingur
Gísli Bragi Hjartarson, múrarameistari Tryggvi Helgason, flugmaður Sigurður Hannesson, múrarameistari
Jónas Stefánsson, blikksmiður Hallgrímur Skaftason, skipasmiður Árni Árnason, forstjóri
Guðrún Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari Sigurður Sigurðsson, verslunarmaður
Sigursveinn Jóhannesson, kennari Þóroddur Jóhannesson, skrifstofumaður Erna Jakobsdóttir, Exam.pharm.
Óðinn Árnason, verslunarmaður Karl Steingrímsson, útibússtjóri Gissur Pétursson, augnlæknir
Jón Sigurgeirsson, skólastjóri Hjörtur Eiríksson, ullarfræðingur Stefán Eiríksson, afgreiðslumaður
Matthías Einarsson, lögreglumaður Svavar Ottesen, prentari Sverrir Hermannsson, húsasmíðameistari
Örn Baldursson, afgreiðslustjóri Pétur Pálmason, verkfræðingur Þorsteinn Þorsteinsson, verkstjóri
Sigrún Bjarnadóttir, húsfreyja Auður Þórhallsdóttir, húsmóðir Bjarni Rafnar, læknir
Sveinn Tryggvason, form.Trésmíðafélags Akureyrar Hákon Hákonarson, vélvirki Haraldur Sigurðsson, bankagjaldkeri
Sævar Frímannsson, ketil- og plötusmiður Ingimar Eydal, hljómsveitarstjóri Pétur Bjarnason, verkfræðingur
Rafn Hertbertsson, verkstjóri Páll Garðarsson, iðnverkamaður Karólína Guðmundsdóttir, húsfrú
Þórir Björnsson, vélstjóri Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Jónas Þorsteinsson, skipstjóri
Stefán Þórarinsson, húsagagnasmiður Árni Jónsson, bókavörður Ragnar Steinbergsson, lögfræðingur
Albert Sölvason, verkstjóri Arnþór Þorsteinsson, verksmiðjustjóri Vilhelm Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Steindór Steindórsson, skólameistari Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Jakob Ó. Pétursson, fv.ritstjóri
F-listi Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna G-listi Alþýðubandalags
Ingólfur Árnason Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari
Jón B. Rögnvaldsson Jón Ingimarsson, form.Iðju
Jón Helgason Rósberg G. Snædal, rithöfundur
Björn Jónsson Jón Ásgeirsson, varaform.Einingar
Heiðrún Steingrímsdóttir Haraldur Ásgeirsson, prentari
Lárus B. Haraldsson Helgi Sigfússon, sjómaður
Ketill Pétursson Haraldur Bogason, bifreiðarstjóri
Árni Magnússon Jóhannes Hermundarson, trésmiður
Kristófer Vilhjálmsson Ármann Þorgrímsson, húsasmiður
Gylfi Ketilsson Rósa Dóra Helgadóttir, húsmóðir
Ólafur Aðalsteinsson Gunnar Óskarsson, múrari
Björn Hermannsson Þórhalla Steinsdóttir, húsmóðir
Kristján frá Djúpalæk Jóhannes Jósepsson, skrifstofumaður
Baldur Svanlaugsson Ágúst Ásgrímsson, verkamaður
Þorbjörg Brynjólfsdóttir Birna Lárusdóttir, verkakona
Þórhallur Einarsson Birgir Þórhallsson, skipasmíðameistari
Hákon Sigurðsson Loftur Meldal, verkamaður
Ruth Björnsdóttir Haddur Júlíusson, vélstjóri
Stefán Jónsson Einar Kristjánsson, rithöfundur
Ármann Sveinsson Ragnar Pálsson, verkamaður
Guðmundur Frímann Lárus Björnsson, trésmiður
Tryggvi Helgason Stefán Bjarman,

Prófkjör

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Bragi Sigurjónsson, bankastjóri Gísli Jónsson, menntaskólakennari – 1002 atkv.
2. Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Jón G. Sólnes, bankastjóri – 770 atkv.
3. Valgarður Haraldsson, námsstjóri Ingibjörg Magnúsdóttir, yfirhjúkrunarkona – 704 atkv.
4. Albert Sölvason, járnsmiður Knútur Otterstedt, rafveitustjóri – 421 atkv.
5. Haukur Haraldsson, tæknifræðingur Lárus Jónsson, viðskiptafræðingur – 409 atkv.
6. Bragi Hjartarson, múrari Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur – 273 atkv.
Framsóknarflokkur Gissur Pétursson, augnlæknir – 260 atkv.
1. Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari – 660 alls atkv. Árni Árnason, forstjóri – 246 atkv.
2. Stefán Reykjalín, bæjarfulltrúi – 437 alls atkv. Sigurður Hannesson, múrarameistari – 228 atkv.
3. Valur Arnþórsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri – 481 alls atkv. Sigurður Sigurðsson, verslunarmaður – 226 atkv.
4. Sigurður Jóhannesson, forstjóri – 442 alls atkv. Bjarni Rafnar, læknir – 212 atkv.
5. Haukur Árnason, tæknifræðingur – 355 alls atkv. Aðrir:
6. Jónas Oddsson, læknir – 328 alls atkv. Baldvin Ásgeirsson, iðnrekandi
7. Arnþór Þorsteinsson, verksmiðjustjóri – 296 alls atkv. Bjarni Bjarnason, kaupmaður
8. Tryggvi Helgason, flugmaður – 233 alls atkv. Björn Baldvinsson, skipstjóri
9. Hallgrímur Skaftason, skipasmiður Erna Jakobsdóttir, lyfjafræðingur
10.Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari Gunnlaugur Jóhannsson, rafvirkjameistari
11.Þóroddur Jóhannsson, skrifstofumaður Haraldur Sigurðsson, bankagjaldkeri
12.Karl Steingrímsson, útibússtjóri Jóhannes Kristjánsson, bifvélavirki
Aðrir: Jónas Þorsteinsson, skipstjóri
Erlingur Davíðsson, ritstjóri Karolína Guðmundsdóttir, húsfrú
Ingvi Rafn Jóhannsson, rafvirkjameistari Knútur Karlsson, framkvæmdastjóri
Hafliði Guðmundsson, skrifstofumaður Kristján P. Guðmundsson, forstjóri
Jón Aspar, skrifstofustjóri Kristján Pálsson, verkamaður
Erlingur Pálmason, lögregluvarðstjóri Maríus Helgason, símstjóri
Hákon Hákonarson, vélvirki Pétur Bjarnason, verkfræðingur
Páll Garðarsson, iðnverkamaður Rafn Magnússon, húsasmíðameistari
Haraldur Sigurðsson, íþróttakennari Ragnar Steinbergsson, lögfræðingur
Sigurður Karlsson, verkamaður Sigurður Friðriksson, sjómaður
Auður Þórhallsdóttir, húsmóðir Sigurlaug Stefánsdóttir, húsfrú
Ingimar Eydal, hljómlistarmaður Stefán Bergmundsson, trésmiður
Árni Jónsson, bókavörður Stefán Eiríksson, afgreiðslumaður
Björn Guðmundsson, framfærslufulltrúi Sveinbjörn Vigfússon, viðskiptafræðingur
Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Sverrir Hermannsson, trésmíðameistari
Páll Magnússon, bílstjóri Valdimar Baldvinsson, stórkaupmaður
Baldur Halldórsson, bóndi Þorsteinn Þorsteinsson, verkstjóri
Jónína Steinþórsdóttir, húsmóðir Örn Pétursson, bifreiðastjóri
Samtök Frjálslyndra og vinstri manna 1387 greiddu atkvæði,
1. Ingólfur Árnason, bæjarfulltrúi 129 auðir og ógildir
2. Jón B. Rögnvaldsson, hafnarvörður 1258 gildir seðlar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 23.2.1970, 7.3.1970, 12.3.1970, 6.3.1970, Alþýðumaðurinn 3.4.1970, Dagur 11.2.1970, 4.3.1970, 18.3.1970, Íslendingur-Ísafold 21.2.1970, 28.2.1970, 11.3.1970, Morgunblaðið 21.2.1970, 27.2.1970, 11.3.1970, Tíminn 13.2.1970, 28.2.1970, 11.3.1970, 20.3.1970, Vísir 24.2.1970, 27.2.1970, 3.3.1970, 13.3.1970 og Þjóðviljinn 1.3.1970.

%d bloggurum líkar þetta: