Ísafjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur fengu 4 bæjarfulltrúa hvor eins og 1950. Framsóknarflokkurinn sem bauð ekki fram 1950 fékk 1 bæjarfulltrúa en Sósíalistaflokkur tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 520 36,49% 4
Framsóknarflokkur 155 10,88% 1
Sjálfstæðisflokkur 642 45,05% 4
Sósíalistaflokkur 108 7,58%
Samtals gild atkvæði 1.425 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 22 1,52%
Samtals greidd atkvæði 1.447 93,05%
Á kjörskrá 1.555
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 642
2. Birgir Finnsson (Alþ.) 520
3. Marzelíus Bernharðsson (Sj.) 321
4. Björgvin Sighvatsson (Alþ.) 260
5. Símon Helgason (Sj.) 214
6. Jón H. Guðmundsson (Alþ.) 173
7. Högni Þórðarson (Sj.) 161
8. Guttormur Sigurbjörnsson (Fr.) 155
9. Marías Guðmundsson (Alþ.) 130
Næstir inn vantar
Ásberg Sigurðsson (Sj.) 9
Haraldur Steinþórsson (Sós.) 23
Bjarni Guðbjörnsson (Fr.) 106

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Birgir Finnsson, framkvæmdastjóri Guttormur Sigurbjörnsson, skattstjóri Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri Haraldur Steinþórsson, kennari
Björgvin Sighvatsson, kennari Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri Marzelíus Bernharðsson, skipasmíðameistari Haraldur Guðmundsson, skipstjóri
Jón H. Guðmundsson, form.Sjómannf.Ísafj. Hólmfríður Jónsdóttir, magister Símon Helgason, hafnarvörður Haraldur Stígsson, verkamaður
Marías Guðmundsson, skrifstofumaður Ásgeir Sigurðsson, járnsmiður Högni Þórðarson, bankagjaldkeri Kristinn D. Guðmundsson, form.Vélstj.f. Ísafjarðar
Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri Guðbjarni Þorvaldsson, mjólkurbílstjóri Ásberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri Brynjólfína Jensen, frú
Óli Sigmundsson, form.Iðnaðarm.fél.Ísafj. Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir Kjartan J. Jóhannsson, læknir Jón Jónsson, verslunarmaður
Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri Ágúst Guðmundsson, húsasmíðameistari Kristján Jónasson, húsasmiður Guðmundur Árnason, kennari
Guðmundur Guðjónsson, vélstjóri Rannveig Hermannsdóttir, frú Iðunn Eiríksdóttir, frú Halldór Ólafsson, bókavörður
Stefán Stefánsson, skósmiður Jakob Falsson, skipasmiður Ragnar Bárðarson, byggingameistari Guðmundur M. Guðmundsson, verkamaður
Pétur Pétursson, netagerðarmeistari Helgi Hjartarson, sjómaður Guðmundur B. Albertsson, skipasmiður Kristín Einarsdóttir, frú
Gunnar H. Jónsson, deildarstjóri Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari Eyjólfur Bjarnason, rafvirki Valberg Sveinsson, málari
Haraldur Jónsson, skrifstofumaður Hreinn Jónsson, rafvirkjanemi Albert Karl Sanders, skrifstofumaður Steinar Steinsson, skipasmiður
Valdimar Veturliðason, verkamaður Guðmundur Í. Guðmundsson, netagerðarmeistari Jónas Guðjónsson, húsgangasmiður Gunnar Guðmundsson, verslunarmaður
Matthías Jónsso, húsameistari Sigurður Tryggvason, kennari Elín Jónsdóttir, ljósmóðir Guðrún Finnbogadóttir, frú
Níels Guðmundsson, málari Sigríður Guðmundsdóttir, frú Samúel Jónsson, smjörlíkisgerðarmeistari Baldvin Árnason, kennari
Páll Guðjónsson, verkstjóri Guðmundur Óli Guðjónsson, trésmiður Símon Olsen, útgerðarmaður Óskar Brynjólfsson, verkamaður
Kristjón Daníelsson, rafvirki Bjarni Gunnarsson, vélstjóri Björn Guðmundsson, slökkviliðsstjóri Matthías Guðmundsson, kennari
Guðmundur G. Kristjánsson, gjaldkeri Jón A. Jóhannesson, yfirlögregluþjónn Kristján Tryggvason, klæðskerameistari Helgi Ketilsson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1954, Skutull 8.1.1954, 15.1.1954, Tíminn 7.1.1953, Vesturland 19.12.1953, 11.1.1954 og Þjóðviljinn 5.1.1954.