Vestur-Landeyjahreppur 1990

Í framboði voru listi Bjargmundar Júlíussonar o.fl. og listi Meirihluti hreppsnefndar. Listi Meirihluta hreppsnefndar hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum, en hélt meirihluta hreppsnefndar. Listi Bjargmundar Júlíussonar hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

V-land

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bjargmundur Júlíusson o.fl. 39 34,82% 2
Meirihluti hreppsnefndar 73 65,18% 3
Samtals gild atkvæði 112 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 5,88%
Samtals greidd atkvæði 119 96,75%
Á kjörskrá 123
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eggert Haukdal (K) 73
2. Haraldur Júlíusson (H) 39
3. Vilborg Jónsdóttir (K) 37
4. Gunnar Karlsson (K) 24
5. Snorri Þorvaldsson (H) 20
Næstur inn vantar
Jón Guðmundsson (K) 6

Framboðslistar

H-listi Bjargmundar Júlíussonar o.fl. K-listi Meirihluta hreppsnefndar
Haraldur Júlíusson Eggert Haukdal
Snorri Þorvaldsson Vilborg Jónsdóttir
Sigríður Lóa Runólfsdóttir Gunnar Karlsson
Hrefna Magnúsdótti Jón Guðmundsson
Eiríkur Ágústsson Indriði Ólafsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Alþýðublaðið 7.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: