Seyðisfjörður 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur og Borgaralisti. Alþýðuflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur, Borgaralistinn 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 1 bæjarfulltrúa og Sósíalistaflokkur 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 119 26,98% 3
Framsóknarflokkur 73 16,55% 1
Sjálfstæðisflokkur 111 25,17% 2
Sósíalistaflokkur 59 13,38% 1
Borgaralisti 79 17,91% 2
Samtals gild atkvæði 441 100,00% 9
Auðir seðlar 5 1,11%
Ógildir seðlar 4 0,89%
Samtals greidd atkvæði 450 80,21%
Á kjörskrá 561
Kjörnir í bæjarstjórn
1. Gunnlaugur Jónasson (Alþ.) 119
2. (Sj.) 111
3. (Borg.) 79
4. Hjálmar Vilhjálmsson (Fr.) 73
5. Þorgeir Jónsson (Alþ.) 60
6. (Sj.) 56
7. Hrólfur Ingólfsson (Alþ.) 40
8. (Borg.) 40
Næstir inn vantar
(Fr.) 7
(Sj.) 8
(Sós.) 21
Benedikt Einarsson (Alþ.) 40

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Borgaralista: Steinn Stefánsson, Theódor Blöndal, Halldór Jónsson, Gísli Jónsson og Jón Vigfússon.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokksins Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur Borgaralisti
Gunnlaugur Jónasson Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti vantar vantar vantar
Þorgeir Jónsson
Hrólfur Ingólfsson
Benedikt Einarsson
Inga Jóhannesdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4. janúar 1942 Sveitarstjórnarmál 1.6.1942 og Tíminn 13. febrúar 1942

%d bloggurum líkar þetta: