Vestur Skaftafellssýsla 1937

Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921 og frá 1933. Lárus Helgason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá aukakosningunum 1922-1923 og frá 1927-1933 fyrir Framsóknarflokkinn. Lárus var í framboði fyrir Bændaflokkinn 1934 og 1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 432 4 436 49,66% Kjörinn
Helgi Lárusson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 285 4 289 32,92%
Lárus Helgason, bóndi (Bænd.) 104 1 105 11,96%
Ármann Halldórsson, kennari (Alþ.) 29 3 32 3,64%
Landslisti Kommúnistaflokks 16 16 1,82%
Gild atkvæði samtals 850 28 878
Ógildir atkvæðaseðlar 18 1,75%
Greidd atkvæði samtals 896 87,33%
Á kjörskrá 1.026

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: