Eskifjörður 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra og Flokks mannsins. Listi Óháðra hlaut 2 bæjarfulltrúa en bauð ekki fram 1982. En listann leiddi Hrafnkell A. Jónsson sem kjörinn var bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokk 1982 og Alþýðubandalag 1978. Þá hafði Þórhallur Þorvaldsson sem skipaði annað sætið verið í framboði fyrir Alþýðubandalagið 1982 og Sigríður Rósa Kristínsdóttir í 4.sæti á listanum var formaður Sjálfstæðisfélags Eskifjarðar. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur eins og áður.

Úrslit

Eskifjörður

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 75 12,27% 1
Framsóknarflokkur 128 20,95% 2
Sjálfstæðisflokkur 117 19,15% 1
Óháðir 170 27,82% 2
Alþýðubandalag 100 16,37% 1
Flokkur mannsins 21 3,44% 0
Samtals gild atkvæði 611 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 15 2,40%
Samtals greidd atkvæði 626 85,75%
Á kjörskrá 730
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hrafnkell A. Jónsson (E) 170
2. Jón Ingi Einarsson (B) 128
3. Skúli Sigurðsson (D) 117
4. Hjalti Sigurðsson (G) 100
5. Þórhallur Þorvaldsson (E) 85
6. Guðmundur Svavarsson (A) 75
7. Gísli Benediktsson (B) 64
Næstir inn vantar
Ingólfur Friðgeirsson (D) 12
Sólveig Eiríksdóttir (E) 23
Margrét Óskarsdóttir (G) 29
Jón Ævar Haraldsson (A) 54

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Svavarsson, málarameistari Jón Ingi Einarsson, skólastjóri Skúli Sigurðsson, verkstjóri
Jón Ævar Haraldsson, bílasmiður Gísli Benediktsson, fulltrúi Ingólfur Friðgeirsson, framkvæmdastjóri
Katrín Guðmundsdóttir, húsmóðir Júlíus Ingvarsson, skrifstofustjóri Ragnhildur Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirki Þorbergur Hauksson, verkamaður Anna Ragna Benjamínsdóttir, fiskmatsmaður
Jón Trausti Guðjónsson, nemi Þorsteinn Sæmundsson, framkvæmdastjóri Andrés Elíasson, rafiðnfræðingur
Þorbjörg Bjarnadóttir, verkamaður Kristín Hreggviðsdóttir, húsmóðir Svanur Pálsson, kranastjóri
Jón Garðar Helgason, nemi Magnús Pétursson, rafvirkjameistari Jónína Ingvarsdóttir, húsmóðir
Erna Helgadóttir, fóstra Guðni Þór Elísson, vélstjóri Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri
Stefán Óskarsson, verkamaður Davíð Valgeirsson, bifreiðastjóri Dagmar Óskarsdóttir, skrifstofumaður
Ari Þ. Hallgrímsson, sjómaður Sigrún Jónsdóttir, húsmóðir Björgúlfur Kristinsson, forstjóri
Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri Jón B. Hlöðversson, sjómaður Jóna Björg Kristjánsdóttir, húsmóðir
Steinn Jónasson, verðlagsfulltrúi Óli Fossberg, verkamaður Pétur Georgsson, bílasmiður
Bragi Haraldsson, verkamaður Guðni R. Guðnason, stýrimaður Snorri Jónsson, verkamaður
Helgi Hálfdánarson, umboðsmaður Geir Hólm, húsasmíðameistari Karl Símonarson, fv.forstjóri
E-listi óháðra G-listi Alþýðubandalags M-listi Flokks mannsins
Hrafnkell A. Jónsson, bæjarfulltrúi Hjalti Sigurðsson, rafvirki Sigurður Ómar Jónsson, verslunarmaður
Þórhallur Þorvaldsson, kennari Margrét Óskarsdóttir, verkamaður Þorsteinn Hannibalsson, vélamaður
Sólveig Eiríksdóttir, fulltrúi Sigurður Ingvarsson, húsasmiður Sveinn Jónsson, afgreiðslumaður
Sigríður R. Kristinsdóttir, verslunarmaður Guðrún Mergrét Óladóttir, húsmóðir Magnea Jónsdóttir, húsmóðir
Magnús Guðnason, verkamaður Bragi Þórhallsson, tækjamaður Þorsteinn Guðmundsson, sjómaður
Bjarni Björgvinsson, trésmiður Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir Níels Þorvaldsson, sjómaður
Lára Methúsalemsdóttir, skrifstofumaður Elís Andrésson, vélstjóri Stefán Pétursson, verkamaður
Haukur L. Jónsson, verkstjóri Jórunn Bjarnadóttir, verkamaður
Kristján Sigurðsson, sjómaður Sigurjón Kristjánsson, verslunarmaður
Búi Birgisson, sjómaður Þorbjörg Eiríksdóttir, verkamaður
Þórunn Kristinsdóttir, verkamaður Guðni Þór Magnússon, húsgagnasmiður
Úlfar Sigurðsson, bifreiðastjóri Rannveig Jónsdóttir, húsmóðir
Atli Börkur Egilsson, verslunarmaður Guðni Óskarsson, tannlæknir
Lára Magnúsdóttir, iðnrekandi Guðjón Björnsson, yfirkennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 10.4.1986, 28.5.1986, DV 21.3.1986, 22.3.1986, 17.4.1986, 26.4.1986, Morgunblaðið 23.3.1986, 5.4.1986, 15.4.1986, 16.4.1986, 30.4.1986, 1.5.1986, 25.5.1986 og Tíminn 5.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: