Eyjafjarðarsýsla 1956

Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923. Magnús Jónsson var kjörinn þingmaður. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 24 24 0,98%
Framsóknarflokkur 1.196 73 1.269 52,05% 1
Sjálfstæðisflokkur 740 83 823 33,76% 1
Alþýðubandalag 208 23 231 9,47%
Þjóðvarnarflokkur 81 10 91 3,73%
Gild atkvæði samtals 2.225 213 2.438 2
Ógildir atkvæðaseðlar 33 1,34%
Greidd atkvæði samtals 2.471 91,86%
Á kjörskrá 2.690
Kjörnir alþingismenn
1. Bernharð Stefánsson (Fr.) 1.269
2. Magnús Jónsson (Sj.) 823
Næstir inn vantar
Jón Jónsson (Fr.) 278
Kristinn Jónsson (Alþ.) 593
Stefán Halldórsson (Þj.) 733

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Bernharð Stefánsson, bankastjóri Magnús Jónsson, lögfræðingur Kristinn Jónsson, oddviti Stefán Halldórsson, bóndi
Jón Jónsson, bóndi Árni Jónsson, tilraunastjóri Sigursteinn Magnússon, skólastjóri Stefán Karlsson, stud.mag.
Jóhannes Elíasson, hrl. Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður Ingólfur Guðmundsson, bóndi Hjalti Haraldsson, bóndi
Garðar Halldórsson, bóndi Árni Ásbjarnarson, bóndi Jóna Jóhannsdóttir, frú Björn Halldórsson, lögfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: