Hörgárbyggð 2002

Einn listi kom fram, Sveitarstjórnarlistin og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 274.

H-listi Sveitarstjórnarlistinn
Ármann Þórir Búason, bóndi
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, bankamaður
Helgi Bjarni Steinsson, bóndi
Klængur Stefánsson, bóndi
Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, skrifstofumaður
Sturla Eiðsson, bóndi
Birna Jóhannesdóttir, skrifstofumaður
Ásrún Árnadóttir, bóndi
Guðjón Rúnar Ármannsson, skrifstofumaður
Ingibjörg Stella Bjarnadóttir, verslunarmaður
Hermann Harðarson, verkamaður
Sigríður Svavarsdóttir, bóndi
Ása Björk Þorsteinsdóttir, sjúkraliði
Oddur Gunnarsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: