Egilsstaðir 1970

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur bætti við sig einum manni, hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann. Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmann en hann var áður kjörinn af lista Frjálslyndra kjósenda. Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni. Aðeins sex atkvæðum munaði á fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og 1.manni Alþýðubandalags.

Úrslit

Egils1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 161 52,61% 3
Sjálfstæðisflokkur 49 16,01% 1
Alþýðubandalag 43 14,05% 0
Óháðir kjósendur 53 17,32% 1
Samtals gild atkvæði 306 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 0,35%
Samtals greidd atkvæði 315 80,80%
Á kjörskrá 335
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Magnússon (B) 161
2. Magnús Einarsson (B) 81
3. Vilhjálmur Sigurbjörnsson (B) 54
4. Sveinn Jónsson (H) 53
5. Þórður Benediktsson (D) 49
Næstir inn vantar
Kapitóla jóhannsdóttir (G) 7
Guðmundur Þorleifsson (B) 36
Erling G. Jónsson (H) 46

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Guðmundur Magnússon, oddviti Þórður Benediktsson, bankastjóri Kapítóla Jóhannsdóttir, húsmóðir Sveinn Jónsson
Magnús Einarsson, skrifstofustjóri Bergur Ólafsson, bifvélavirki Sveinn Árnason, húsgagnasmiður Erling G. Jónsson
Vilhjálmur Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Margrét Gísladóttir, húsfrú Oddrún Sigurðardóttir, húsmóðir Hulda Matthíasdóttir
Guðmundur Þorleifsson, símaverkstjóri Gunnlaugur Sigurðsson, vörubílstjóri Sveinbjörn Guðmundsson, eftirlitsmaður Ástráður Magnússon
Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur Eðvald Jóhannsson, vörubifreiðastjóri Gunnþórunn Hrönn Einarsdóttir, húsmóðir Guðlaug Sveinsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir, húsfrú Páll Halldórsson, skattstjóri Steinþór Erlendsson, starfsm.Mjólkustöðvar Jökull Vilhjálmsson
Metúsalem Ólafsson, vélvirki Hákon Aðalsteinsson, lögregluvarðstjóri Ásgrímur Sigurðsson, verkamaður Þorbjörg Bergsteinsdóttir
Ingvar Friðriksson, bóndi Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri Kristinn Árnason, bifreiðarstjóri Elíser Helgason
Haraldur Gunnlaugsson, bifreiðarstjóri Svavar Sigurðsson, múrari Einar Halldórsson, iðnnemi Orri Hrafnkelsson
Þorsteinn Sigurðsson, læknir Einar Ólafsson, rafvirkjameistari Vigfús Eiríksson, starfsm.Mjólkurstöðvar Kjartan Ingvarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Austri 7.5.1970, Austurland 20.3.1970, Íslendingur-Ísafold 18.4.1970, Morgunblaðið 16.4.1970, Tíminn 13.3.1970, 24.3.1970 og Þjóðviljinn 20.3.1970.