Eyjafjarðarsýsla 1934

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bernharð Stefánsson, bóndi (Fr.) 24 1.280 15 672 21,03% Kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 18 1.219 15 635 19,89% Kjörinn
Garðar Þorsteinsson, , hæstaréttarmálafl.m. (Sj.) 32 848 37 475 14,86% Landskjörinn
Einar G. Jónasson, bóndi (Sj.) 11 857 37 458 14,34%
Barði Guðmundsson, kennari (Alþ.) 39 302 30 205 6,42% 2.vm.landskjörinn
Stefán Stefánsson, bóndi (Bænd) 3 342 3 176 5,50% 1.vm.landskjörinn
Halldór Friðjónsson,  ritstjóri (Alþ.) 11 262 30 157 4,92%
Pétur Eggerz Stefánsson, bóndi (Bænd) 7 291 3 154 4,82%
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Komm.) 22 225 15 142 4,45%
Þóroddur Guðmundsson, verkamaður (Komm.) 4 218 15 121 3,77%
Gild atkvæði samtals 171 5.844 200 3.193 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 33 0,78%
Greidd atkvæði samtals 3.226 75,85%
Á kjörskrá 4.253

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis