Ytri-Torfustaðarhreppur 1982

Í framboði voru listi Framfarasinnaðra kjósenda og listi Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn en listi Framfarasinnaðra kjósenda 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Y-Torf

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjós. 53 42,74% 1
Óháðir kjósendur 71 57,26% 2
Samtals gild atkvæði 124 100,00% 3
Auðir og ógildir 10 7,46%
Samtals greidd atkvæði 134 82,72%
Á kjörskrá 162
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ívar Jónsson (L) 71
2. Friðrik Böðvarsson (H) 53
3. Böðvar Sigvaldason (L) 36
Næstur inn vantar
Herdís K. Brynjólfsdóttir (H) 19

Framboðslistar

H-listi framfarasinnaðra kjósenda L-listi óháðra kjósenda
Friðrik Böðvarsson, bóndi, Systa-Ósi Jón Ívar Jónsson, bóndi, Skarðshóli
Herdís K. Brynjólfsdóttir, kennari, Laugarbakka Böðvar Sigvaldason, bóndi, Barði
Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum Þráinn Traustason, trésmiður, Laugarbakka

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 23.6.1982, 28.6.1982, Morgunblaðið 3.6.1982, 29.6.1982 og Tíminn 29.6.1982.