Sauðárkrókur 1958

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra kjósenda. Að lista Frjálslyndra kjósenda stóðu efstu menn af listum Sósíalistaflokks (Alþýðubandalags) og Þjóðvarnarflokks í kosningunum 1954, auk Alþýðuflokksmanna. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum bæjarfulltrúa, hlaut 4, og hreinan meirihluta. Listi Frjálslyndra kjósenda hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum og Alþýðuflokkurinn tapaði báðum sínum fulltrúum.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 45 7,63% 0
Framsóknarflokkur 116 19,66% 1
Sjálfstæðisflokkur 280 47,46% 4
Frjálslyndir kjósendur 149 25,25% 2
Samtals gild atkvæði 590 100,00% 7
Auðir og ógildir 3 0,51%
Samtals greidd atkvæði 593 93,24%
Á kjörskrá 636
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Pétur Hannesson (Sj.) 280
2. Stefán Sigurðsson (Frj.) 149
3. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 140
4. Guðjón Ingimundarson (Fr.) 116
5. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 93
6. Skafti Magnússon (Frj.) 75
7. Páll Þórðarson (Sj.) 70
Næstir inn vantar
Sæmundur Hermannsson (Fr.) 25
Konráð Þorsteinsson (Alþ.) 26
Erlendur Hansen (Frj.) 62

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Frjálslyndra kjósenda
Konráð Þorsteinsson, kaupmaður Guðjón Ingimundarson, kennari Pétur Hannesson, póst- og símstjóri Stefán Sigurðsson, fulltrúi
Friðrik Friðriksson, verkamaður Sæmundur Hermannsson, tollvörður Guðjón Sigurðsson, bakarameistari Skafti Magnússon, verkamaður
Páll Þorgrímsson, húsvörður Guttormur Óskarsson, gjaldkeri Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Erlendur Hansen, rafvirkjameistari
Jóhannes Hansen, bílstjóri Sveinn Sölvason, verkamaður Páll Þórðarson, framkvæmdastjóri Halldór Sigurðsson, skipstjóri
Sigurður Jósafatsson, verkamaður Stefán Guðmundsson, húsasmiður Árni Þorbjörnsson, lögfræðingur Einar Sigtryggsson, trésmiður
Garðar Hansen, múrari Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri Kári Jónsson, verslunarmaður Steindór Steindórsson, verkstjóri
Óskar Þorleifsson, smiður Jón Björnsson, stöðvarstjóri Friðrik Margeirsson, skólastjóri Magnús Á. Sigurðsson, trésmiður
Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Björn Daníelsson, skólastjóri Haukur Þorsteinsson, bifreiðastjóri
Friðrik Þorsteinsson, verkstjóri Ragnar Pálsson, sparisjóðsstjóri Hólmfríður Jónasdóttir, frú
Kári Finnsson, verkamaður Eðvald Gunnlaugsson, verkamaður Valdimar Pétursson, verkamaður
Þórður P. Sigvatsson, rafvirki María Magnúsdóttir, ljósmóðir Jón Friðbjörnsson, verkamaður
Kristján Hansen, bifreiðastjóri Gunnar Helgason, iðnnemi Hörður Guðmundsson, sjómaður
Björn Skúlason, verkamaður Ola Aadnegard, verkamaður Stefán Páll Sigurðsson, múrari
Guðmundur Sveinson, fulltrúi Helgi Konráðsson, prófastur Ísak Árnason, trésmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1958, Alþýðumaðurinn 14.1.1958, Frjáls þjóð 9.1.1958, Íslendingur 10.1.1958, Morgunblaðið 5.1.1958, Tíminn 11.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.