Hrunamannahreppur 1986

Í framboði voru listar Fráfarandi hreppsnefndar og Óháðra kjósenda. Fráfarandi hreppsnefnd hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Óháðra kjósenda 1.

Úrslit

hrunamanna

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 86 26,46% 1
Fráfarandi hreppsnefnd 239 73,54% 4
Samtals gild atkvæði 325 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 1,22%
Samtals greidd atkvæði 329 87,73%
Á kjörskrá 375
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Loftur Þorsteinsson (K) 239
2. Ágúst Sigurðsson (K) 120
3. Helga G. Halldórsdóttir (H) 86
4. Hróðný Sigurðardóttir (K) 80
5. Kjartan Helgason (K) 60
Næstur inn vantar
Jón Stefánsson (H) 34

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda K-listi fráfarandi hreppsnefndar
Helga G. Halldórsdóttir, Áslandi Loftur Þorsteinsson, Haukholtum I
Jón Stefánsson, Götu Ágúst Sigurðsson, Birtingaholti IV
Örn Einarsson, Silfurtúni Hróðný Sigurðardóttir, Dalbæ I
Vignir Jónsson, Auðsholti Kjartan Helgason, Hvammi I
Sigríður Jónsdóttir, Fossi Magnús Sigurðsson, Miðfelli V

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 8.6.1986.