Arnarneshreppur 1938

Í kjöri voru listar Framsóknarflokksins og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokksins. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn og listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur (A) 96 60,38% 2
Sjálfstæðiflokkur og Bændaflokkur (B) 63 39,62% 1
Samtals gild atkvæði 159 100,00% 3
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Tryggvi Konráðsson, bóndi Bragholti
Sveinn Friðriksson, bóndi Ytri-Reistará
Halldór Ólafsson, bóndi Búlandi

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 3.7. 1938 og Íslendingur 1.7.1938