Dalasýsla 1914

Bjarni Jónsson frá Vogi var endurkjörinn en hann var fyrst kjörinn 1908.

1914 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Jónsson, rithöfundur 160 72,40% kjörinn
Björn Magnússon, símstjóri 61 27,60%
Gild atkvæði samtals 221
Ógildir atkvæðaseðlar 1 0,45%
Greidd atkvæði samtals 222 80,14%
Á kjörskrá 277

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.