Vopnafjörður 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Alþýðubandalag 2, Sjálfstæðisflokkur 1 og Óháðir kjósendur 1. Framsóknarflokkinn vantaði 11 atkvæði til að fella fulltrúa Óháðra kjósenda og ná hreinum meirihluta.

Úrslit

Vopnafj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 254 47,83% 3
Sjálfstæðisflokkur 72 13,56% 1
Alþýðubandalag 139 26,18% 2
Óháðir kjósendur 66 12,43% 1
Samtals gild atkvæði 531 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 21 0,35%
Samtals greidd atkvæði 552 80,80%
Á kjörskrá 617
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Sigmarsson (B) 254
2. Aðalbjörn Björnsson (G) 139
3. Friðbjörn H. Guðmundsson (B) 127
4. Anna P. Víglundsdóttir (B) 85
5. Steindór Sveinsson (D) 72
6. Ólafur Ármannsson (G) 70
7. Ingólfur Sveinsson (H) 66
Næstir inn vantar
Inga M. Ingadóttir (B) 11
Stefanía Arnardóttir (D) 49
Harpa Hólmgrímsdóttir (G) 60

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra kjósenda
Ólafur Sigmarsson, gjaldkeri Steindór Sveinsson, byggingameistari Aðalbjörn Björnsson, aðstoðarskólastjóri Ingólfur Sveinsson, iðnverkamaður
Friðbjörn H. Guðmundsson, bóndi Stefanía Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur Ólafur Ármannsson, verkstjóri Ellert Árnason, skrifstofustjóri
Anna P. Víglundsdóttir, póstafgreiðslumaður Ólafur Valgeirsson, nemi Harpa Hólmgrímsdóttir, kennari Kirstín Jónsdóttir, húsmóðir
Inga M. Ingadóttir, bankastarfsmaður Alexander Árnason, rafvirkjameistari Auður Jónsdóttir, bóndi Eyjólfur Sigurðsson, atvinnurekandi
Kolbrún Hauksdóttir, sjúkraliði Helga Jakobsdóttir, lyfjatæknir
Ómar Þ. Bjögúlfsson, tæknifræðingur Jóhann M. Róbertsson, bókari
Svava B. Stefánsdóttir, nemi Erla Runólfsdóttir, fiskvinnslukona

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 11.5.1994, DV 28.4.1994 og 17.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: