Skagafjörður 2022

Sameinað sveitarfélag Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Í Sveitarstjórnarkosningunum 2018 í Sveitarfélaginu Skagafirði hlaut Framsóknarflokkurinn þrjá sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur tvo, Byggðalistinn tvo og Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir tvo.

Í sveitarstjórnarkosningunum buðu fram Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Byggðalistinn og VG og óháðir.

Fulltrúafjöldi framboðanna var óbreyttur frá árinu 2018. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, Byggðalistinn 2, Sjálfstæðisflokkur 2 og VG og óháðir 2.

Úrslit:

SkagafjörðurAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks73232.33%3-1.72%0
D-listi Sjálfstæðisflokks51522.75%21.77%0
L-listi Byggðalistans56024.73%24.15%0
V-listi Vinstri grænna45720.19%2-4.19%0
Samtals gild atkvæði2,264100.00%90.01%0
Auðir seðlar873.69%
Ógild atkvæði70.30%
Samtals greidd atkvæði2,35873.83%
Kjósendur á kjörskrá3,194
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Einar E. Einasson (B)732
2. Jóhanna Ey Harðardóttir (L)560
3. Gísli Sigurðsson (D)515
4. Álfhildur Leifsdóttir (V)456
5. Hrund Pétursdóttir (B)366
6. Sveinn Úlfarsson (L)280
7. Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir (D)258
8. Hrefna Jóhannesdóttir (B)244
9. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (V)228
Næstir innvantar
Eyþór Fannar Sveinsson (L)125
Guðlaugur Skúlason (D)170
Sigurður Bjarni Rafnsson (B)181

Útstrikanir: Framsóknarflokkur: Einar E. Einarsson 9, Hrund Pétursdóttir 5, Hrefna Jóhannesdóttir 2, Jóhannes H. Ríkharðsson 1 og Stefán Vagn 1. Sjálfstæðisflokkur: Gísli Sigurðsson 8, Gunnsteinn Björnsson 4, Ragnar Helgason 2, Guðlaugur Skúlason 1, Steinunn Gunnsteinsdóttir 1, Sólborg Borgarsdóttir 1, Regína Valdimarsdóttir 1 og Guðný Axelsdóttir 1. Byggðalistinn: Jóhanna Ey Harðardóttir 12, Agnar H. Gunnarsson 1 og Sveinn Úlfarsson 1. Vinstri græn: Álfhildur Leifsdóttir 5, Bjarni Jónsson 2, Pétur Örn Sveinsson 1, Steinunn Rósa Guðmundsdóttir 1, Auður Björk Birgisdóttir 1, Tinna Kristín Stefánsdóttir 1, Hildur Þóra Magnúsdóttir 1 og Ólína Björk Hjartardóttir 1.

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Einar E. Einarsson bóndi og fv.sveitarstjórnarfulltrúi1. Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Hrund Pétursdóttir sérfræðingur2. Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir teymisstjóri
3. Hrefna Jóhannesdóttir skógfræðingur og oddviti Akrahrepps3. Guðlaugur Skúlason verslunarstjóri
4. Sigurður Bjarni Rafnsson aðstoðarslökkviliðsstjóri4. Regína Valdimarsdóttir teymisstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
5. Eyrún Sævarsdóttir sérfræðingur5. Sigurður Hauksson forstöðumaður
6. Sigríður Magnúsdóttir atvinnurekandi og fv.sveitarstjórnarmaður6. Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistari
7. Jóhannes H. Ríkharðsson bóndi7. Guðný Axelsdóttir skrifstofumaður
8. Atli Már Traustason bóndi8. Þorkell Gíslason bóndi
9. Axel Kárason dýralæknir og sveitarstjórnarmaður9. Ragnar Helgason fjármálaráðgjafi
10. Sigurlína Erla Magnúsdóttir ráðunautur10. Sigrún Eva Helgadóttir landbúnaðarfræðingur
11. Sæþór Már Hinriksson framkvæmdastjóri11. Róbert Smári Gunnarsson fulltrúi
12. Sigríður Inga Viggósdóttir verkefnastjóri frístundar12. Elín Árdís Björnsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur
13. Kristján Jónsson starfsmaður íþróttamannvirkja13. Þröstur Magnússon framkvæmdastjóri
14. Ísak Óli Traustason íþróttamaður og íþróttakennari14. Sandra Björk Jónsdóttir sjálfstætt starfandi
15. Ragnhildur Jónsdóttir bóndi15. Kristófer Már Maronsson sérfræðingur
16. Andri Árnason sérfræðingur16. Steinunn Gunnsteinsdóttir ferðamálafræðingur
17. Guðrún Kristófersdóttir atvinnurekandi17. Gunnsteinn Björnsson framkvæmdastjóri og ráðgjafi
18. Stefán Vagn Stefánsson alþingismaður og sveitarstjórnarfulltrúi18. Haraldur Þór Jóhannesson bóndi
L-listi ByggðalistansV-listi VG og óháðra
1. Jóhanna Ey Harðardóttir fatahönnuður, húsa- og húsgagnasmíðanemi og sveitarstjórnarfulltrúi1. Álfhildur Leifsdóttir grunnskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Sveinn Úlfarsson bóndi2. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur
3. Eyþór Fannar Sveinsson atvinnurekandi, rafiðnfræðingur og byggingafræðinemi3. Pétur Örn Sveinsson tamningamaður og bóndi
4. Högni Elfa Gylfason bóndi4. Steinunn Rósa Guðmundsdóttir ráðgjafi
5. Elínborg Erla Ásgeirsdóttir garðyrkjufræðingur5. Auður Björk Birgisdóttir hárgreiðslumeistari
6. Ólafur Bjarni Haraldsson sjómaður og sveitarstjórnarfulltrúi6. Hrólfur Þeyr Hlínarson búfræðinemi og fjósamaður
7. Anna Lilja Guðmundsdóttir ritari, bókavörður og kennaranemi7. Tinna Kristín Stefánsdóttir meistaranemi í lögfræði
8. Pálína Hildur Sigurðardóttir leikskólakennari8. Árni Gísli Brynleifsson þjónustufulltrúi
9. Guttormur Hrafn Stefánsson bóndi, stuðningsfulltrúi og búfræðingur9. Hildur Þóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri
10. Þórunn Eyjólfsdóttir bóndi og íþróttakennari10. Úlfar Sveinsson bóndi
11. Sigurjón Leifsson afgreiðslumaður11. Inga Katrín D. Magnúsdóttir þjóð- og menntunarfræðingur
12. Ásta Birna Jónsdóttir rekstrarstjóri12. Arnar Bjarki Magnússon útgerðarmaður og bóndi
13. Jón Sigurjónsson bóndi og sjómaður13. Ólína Björk Hjartardóttir atvinnurekandi
14. Jón Einar Kjartansson bóndi14. Jón Gunnar Helgason húsfaðir og smiður
15. Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir kennaranemi og stuðningsfulltrúi15. Páll Rúnar Heinesen Pálsson starfsmaður í búsetukjarna
16. Alex Már Sigurbjörnsson verkamaður16. Helga Rós Indriðadóttir söngkona og tónlistarkennari
17. Teresa Sienkiewies ræstitæknir17. Valdimar Sigmarsson bóndi
18. Agnar H. Gunnarsson bóndi og fv.oddviti Akrahrepps18. Bjarni Jónsson alþingismaður og sveitarstjórnarfulltrúi